Námskeið FS: Greining, úrræði og æfingar fyrir háls, herðar og bak - Workshop

Dr. Harpa Helgadóttir, Sjúkraþjálfari, PhD í Líf- og læknavísindum.

Lokað fyrir skráningu

  • Dagsetning:
    6. nóvember 2015
  • Staðsetning: Endurhæfingarstöðin, Akureyri
  • Tími:
    14:00 - 18:00
  • Bókunartímabil:
    6. október 2015 - 30. október 2015
  • Almennt verð:
    12.500 kr.
  • Fagdeild verð:
    12.500 kr.

Vinsamlega athugið:
Workshopið er ætlað fyrir þá sem hafa áður verið á námskeiði hjá Hörpu. 

Skráningu lýkur 30.október 2015

Lykillinn að árangri er að finna hvað það er sem viðheldur einkennum. Mikilvægt er að taka góða sögu, skoða einstaklinginn vel og meta líffræðilega og sál-félagslega þætti sem gera það að verkum að verkir lagast ekki. Notkun flokkunarkerfis hjálpar okkur að sjá gulu og rauðu flöggin og auðveldar okkur að greina á milli ólíkra truflana á starfsemi hryggs. Leiðrétting truflana felur í sér fræðslu, úrræði og æfingar til að bæta starfsemi háls, herða og baks.

Lokað fyrir skráningu