Viðburðir

Faghópur um barnasjúkraþjálfun

Næsti barnahópsfundur verður fyrst og fremst umræðufundur

  • 7.12.2016, 11:00 - 12:00, Æfingastöðin Háaleitisbraut 13, Rvík

Næsti barnahópsfundur verður fyrst og fremst umræðufundur. Við verðum með eftirfarandi atriði til umræðu.

o   Tilvísanir barna frá heilsugæslustöðvum – hvernig náum við fram betri samvinnu við heilsugæslustöðvarnar?

 

  • §  Hvað er hægt að gera? Búa til bréf/auglýsingu/hafa fræðslufund?
  • §  Ungbarnavernd – hvernig er eftirfylgdin?

 

o   Próftæki sem notuð eru fyrir börn.

 

  • §  Er kominn tími til að endurskoða próftækin sem við notum?

 

o   Sjúkraþjálfun barna á Íslandi

 

  • §  Hvernig er þróunin á þeirri þjónustu?
  • §  Nýr taxti SÍ fyrir þjálfun í leikskóla – er hann notaður/nýtist hann?



Kveðja,
Alexandra, Björk og Hanna