Viðburðir

Dynamic Tape - Level 1- Akureyri

Námskeiðið verður haldið laugardaginn 29. ágúst á Bjargi, Akureyri í samvinnu við Norðurlandsdeild Félags sjúkraþjálfara

  • 29.8.2015, 9:00 - 15:00, Bjarg, Akureyri

Laugardaginn 29. ágúst kl. 9 verður haldið Dynamic Tape – Level 1 námskeið á Akureyri.

Dynamic Tape hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi frá því það var kynnt hér í upphafi árs og fjölmargir sjúkraþjálfarar nota teipið og því frábært að fá tækifæri til að bjóða upp á námskeið á Akureyri.

Námskeið:  Dynamic Tape – Level 1

Staðsetning: Sjúkraþjálfunin Bjargi, Bugðusíðu 1, 603 Akureyri
Tími: 9-15
Leiðbeinandi: Valgeir Viðarsson, sjúkraþjálfari með alþjóðleg Dynamic Tape kennsluréttindi

Verð: 18.000 kr.

Námskeiðsgögn eru innifalin.

Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

DynamicTape_namskeid_agust2015_Akureyri 

Takmarkaður fjöldi þátttakanda. Greiðsla tryggir sæti.
Skráning: Vinsamlegast senda tölvupóst á sjoan@sjoan.is
Greiðsla: kt. 470911-0770, bnr. 130-26-070911

Nánari upplýsingar um Dynamic Tape: www.dynamictape.com ogwww.facebook.com/DynamicTapeIsland

 

Síðasta námskeið sem við héldum í mars sl. heppnaðist einstaklega vel og mikil ánægja var hjá nemendum.

Í lok námskeiðs svöruðu nemendur námskeiðsmati. Námskeiðið fékk 9 í meðaleinkunn og allir nemendur sögðust myndu mæla með Dynamic Tape námskeiðinu.

Allar frekari upplýsingar veitir Viðar Ólafsson, hjá Sjöan Sportvörur, í síma 897-3568.