21.02 2012

Dagur sjúkraþjálfunar

2. mars 2012

Félagsmenn eru hvattir til þess að ganga frá skráningu sem allra fyrst því gjaldið á daginn hækkar eftir föstudaginn 24.2

Skráning á Dag sjúkraþjálfunar er hafin hér á síðunni

Heiðursfélagar, +65 ára og öryrkjar eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig á netfangið gjaldkeri@physio.is

Dagskránna má nálgast hér

Félagsmenn utan af landi sem ætla á Daginn eru hvattir til þess að nýta sér nýta sér styrkinn

Til baka