Námskeið í boði

The Shoulder: Steps to Success Dagsetning: 4.5.2024 - 5.5.2024 8:30 - 17:00 Staðsetning: Stígandi sjúkraþjálfun

Snemmskráning félagsfólks hefst föstudaginn 8.3.24. Aðrir en félagar í FS geta skráð sig frá og með 15.3.2024. 

Verð fyrir fagdeild hækkar 29.3.2024 og verður 101.000 kr. 
_________________________________________________________________

The Shoulder - Steps to Success

Tutor: Jo Gibson MSc MCSP

Jo has been teaching her shoulder course for over 22 years. During her career she has travelled all over the UK, Europe and the rest of the world to work with and observe some of the World's leading shoulder experts. Her involvement in original research, study at Masters level and vast experience of treating patients with shoulder problems has enabled her to develop a simple, evidence-informed approach to rehabilitation of the shoulder that is immediately applicable in practice. The course is constantly updated as a result of emerging evidence and feedback from course participants but essentially reflects the approach Jo uses everyday in clinical practice to the benefit of patients. The course is designed to be honest, fun and interactive and includes plenty of treatment tips and real-life examples

 

Bjúgur, sogæðabjúgur og lipedema; Meðferð sjúkraþjálfara Dagsetning: 2.10.2024 - 5.10.2024 8:30 - 17:00 Staðsetning:

ATH Námskeiðinu hefur verið frestað fram í október 2024

ATH Snemmskráning félagsfólks hefst mánudaginn 18.12.23. Aðrir en félagar í FS geta skráð sig frá og með 25.12.2023. 

Verð fyrir fagdeild hækkar 15.8.2024 

Staðsetning verður auglýst síðar

___________________________________________________________ 

Bjúgur, sogæðabjúgur og lipedema;

Meðferð sjúkraþjálfara

Stór hópur í samfélaginu glímir við bjúg af mismunandi toga sem oft er ógreindur og/eða ómeðhöndlaður. Allur bjúgur af hvaða orsökum hann er, kemur niður á sogæðakerfinu og reynir á virkni þess og hefur oft áhrif á lífsgæði. Þar má nefna lipoedema sem undanfarin misseri hefur verið mikið í kastljósinu en margar konur hafa gengið um ógreindar til margra ára vegna þekkingarleysis í heilbrigðiskerfinu.