Lög og reglur

Hér að neðan eru lög og reglur Félags sjúkraþjálfara ásamt starfsreglum nefnda og annarra hagnýtra upplýsinga.



Lög Félags sjúkraþjálfara
Lög Félags sjúkraþjálfara voru samþykkt á aðalfundi félagsins 28. mars 2023.

Starfsreglur um framkvæmd kosninga til trúnaðarstarfa

Siðareglur Félags sjúkraþjálfara - 2012
Siðanefnd - starfsreglur - 2014 
Code of Ethics - english - 2013

Siðareglur Félags sjúkraþjálfara voru samþykktar á stofnfundi endurnýjaðs Félags sjúkraþjálfara, þ. 10. desember 2012.

Starfsreglur Vísindasjóðs
Starfsreglur Vísindasjóðs Félags sjúkraþjálfara voru samþykktar á aðalfundi félagsins 17. febrúar 2014.

Lög Félags sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu - 2014 
Lög FSÖ voru yfirfarin og samþykkt á aðalfundi þess, 27. mars 2014.

Lög Félags sjúkraþjálfara um sálvefræna heilsu - 2019
Lög FSSH voru yfirfarin og samþykkt síðast á aðalfundi félagsins þann 25. september 2019.

Fastanefndir Félags sjukraþjálfara
Fastanefndir og starfsreglur nefnda félagsins

Vinnureglur um greiðslur til félagsmanna fyrir trúnaðarstörf - 2022
Vinnureglur um endurgjald vegna trúnaðarstarfa í þágu félagsins, samþykktar á fundi stjórnar Félags sjúkraþjálfara 13. mars 2013. Síðast endurskoðað í ágúst 2022

Vinnureglur um auglýsingar og tilkynningar 
Reglur um atvinnuauglýsingar, auglýsingar frá fyrirtækjum og tilkynningar, samþykktar á fundi stjórnar Félags sjúkraþjálfara 27. júní 2018.


Félag sjúkraþjálfara <> sjúkraþjálfun í 80 ár <> 1940 – 2020