Fréttir: febrúar 2015

Fyrirsagnalisti

27.2.2015 : Til félagsmanna FS sem starfa á samningi við SÍ

Hér er um mikið hagsmunamál að ræða fyrir sjúkraþjálfara sem starfa á samningi við SÍ og verður það kynnt  á aðalfundi FS þann 5. mars nk.

Lesa meira

26.2.2015 : Af vettvangi kjaramála

Fundur á Landspítala, Hringssal, 27. feb kl 13

Lesa meira

26.2.2015 : Dynamic Tape - grunnnámskeið

Grunnnámskeið miðvikudaginn 18. mars kl. 13-19

Lesa meira

19.2.2015 : Aðalfundur FS - 2015

Aðalfundur FS verður haldinn fim. 5. mars 2015 kl 19:30 í húsnæði BHM, Borgartúni 6, Reykjavík. Lesa meira

19.2.2015 : Við gerum það sem gera þarf

Skilaboð sjúkraþjálfara til samninganefndar sinnar í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið eru skýr

Lesa meira

19.2.2015 : Basic Body Awareness Methodology (BBAM) -  Bergen

Frá Bergen University College

Lesa meira

12.2.2015 : Stofnun faghóps um íþróttasjúkraþjálfun

Við hvetjum alla þá sjúkraþjálfara sem starfa með íþróttafólki að mæta og taka þátt í mótun hópsins frá byrjun.

Lesa meira

5.2.2015 : Félag sjúkraþjálfara óskar eftir framboðum í stjórn og nefndir félagins

Framboð, ábendingar og tilnefningar má senda á uppstillingarnefnd og ritara

Lesa meira

5.2.2015 : Ætlar þú á námskeið – Skráðu þig

Fátt er gremjulegra en að heyra að fella hafi þurft niður námskeið vegna ónógrar þátttöku, en heyra svo í félagsmönnum að þeir hafi nú ætlað sér að fara, en bara ekki komið í verk að skrá sig.

Lesa meira

3.2.2015 : Fréttatilkynning frá félaginu

Félag sjúkraþjálfara harmar þá ákvörðun stjórnvalda að endurnýja ekki samning sinn við Hrafnistu um rekstur endurhæfingarrýma sem ætluð eru öldruðum sem enn búa í eigin húsnæði.

Lesa meira