Fyrirlestur FS: Sjúkraskráning í Gagna

  • Dagsetning: 6. mars 2019
  • Staðsetning: Borgartún 6
  • Tími: 20:00 - 22:00
  • Bókunartímabil: 7. febrúar - 6. mars 2019
  • Verð: Ókeypis

Fyrirlesari: Ragnar Friðbjarnarson

Frítt inn fyrir félagsmenn fagdeildar FS

Fyrirlesturinn verður aðgengilegur á netinu

https://livestream.com/bhm/events/8563356

 

Vinsamlegast skráið ykkur hér fyrir neðan. 

 

Skoðum það sem GAGNI hefur upp á bjóða og lærum að nýta hann sem best til þess að auðvelda okkur dagleg störf. Farið verður yfir helstu atriði í GAGNA varðandi Sjúkraskráningu og hvernig er best að skrá upplýsingar með það að markmiði að þetta komi allt rétt út í Skýrslum

Skrá skoðun
Skrá meðferð (Dagnótur)
Skrá útskrift
Skrá yfirlit


Skýrslugerð

Úrskriftar Skýrslur
Framgangs Skýrslur
Pdf (stuttar skýrslur) - Læknabréf
Word (Ítarlegar Skýrslur) - Lögfræðiskýrslur
Forskráðir Textar – hvernig við getum við stytt okkur leiðir með því að nota forskráða texta.

Sniðmát – Laga til Sniðmát í Word og setja aftur inn í Gagna.

GDPR – Taka út allar sjúkraskráningu fyrir Sjúkling.  Enn samkv. Persónuverndarlögum á Sjúklingur rétt á því að fá að sjá allt sem hefur verið skrifað um hann.  Nú er hægt að ná þessu út með einum smelli.

Skráningartímabili er lokið.