Viðburðir

Aðalfundur FS

  • 3.3.2020, 17:30 - 21:00, Borgartún 6

Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara verður haldinn þriðjudaginn 3. mars 2020 kl 17.30 í húsnæði félagsins hjá BHM, Borgartúni 6, Reykjavík.

Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum og léttum málsverði verður rætt um málefni tengt faginu/félaginu – nánar auglýst síðar.

Takið stundina frá!

Stjórn FS