Viðburðir

Aðalfundur FS

  • 3.3.2020, 17:30 - 21:00, Borgartún 6

Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara verður haldinn þriðjudaginn 3. mars 2020 kl 17.30 í húsnæði félagsins hjá BHM, Borgartúni 6, Reykjavík.

Að lokum aðalfundi verður boðið upp á léttan kvöldverð og í framhaldi verður ör-málþing um kynningar- og markaðsmál með Ingvari Sverrissyni frá AtonJL, þeim hinum sama og var með okkur á stefnumótnuardeginum í haust. 

Við vonumst til að sjá sem flesta félagsmenn á aðalfundinum.

Takið stundina frá!

Fundurinn verður einnig sendur út í streymi: https://livestream.com/accounts/21705093/events/9017578

Stjórn FS