Viðburðir

Dagur sjúkraþjálfunar 2018

Dagur sem enginn sjúkraþjálfari má missa af

  • 16.3.2018, 8:30 - 18:00, Hilton Reykjavík Nordica

Dagur sjúkraþjálfunar verður haldinn föstudaginn 16. mars 2018.

Aðalræðumaður dagsins verður Mark Comerford, og verður hann með námskeið í framhaldi af deginum, eins og tíðkast hefur.

 

http://www.kineticcontrol.com/about-us/team/mark-comerford

 

Dagurinn verður nánar auglýstur síðar, en það er full ástæða til að merkja við hann í dagbókinni strax!