Viðburðir

Dagur sjúkraþjálfunar 2019

Dagurinn verður haldinn að Hilton Hótel Nordica, föstudaginn 15. mars 2019

  • 15.3.2019, 8:00 - 18:00, Hilton Reykjavík Nordica

Dagur sjúkraþjálfunar verður haldinn föstudaginn 15. mars 2019. Að venju verður hann á Hilton Hótel Nordica við Suðurlandsbraut.
Aðalfyrirlesari dagsins verður Graciela Rovner, sem var einn fyrirlesara á ICPPMH2018 ráðstefnunni, esm haldin var á vegum félagsins í Reykjavík í apríl 2018. Nálgun hennar varðandi verki og verkjameðferð vakti mikla athygli og þótt ástæða til að fá hana aftur til að gefa félagsmönnum öllum kost á að hlýða á mál hennar.

https:// www.wcpt.org/congress/speakers/Graciela-Rovner

Nánri upplýsingar verða settar inn síðar.