Viðburðir

Dagur sjúkraþjálfunar 2021

Áætlað er að halda daginn þann 5. mars 2021

  • 5.3.2021, 8:00 - 18:00, Hilton Reykjavík Nordica

Fyrirhugað er að halda Dag sjúkraþjálfunar föstudaginn 5. mars 2021 með þeim fyrirvara að samfélagslegar aðstæður leyfi. 

Takið daginn frá!