Viðburðir

Nýjarsfagnaður Félags sjúkraþjálfara

Fögnum nýju ári saman

  • 26.1.2018, 19:30 - 23:30, Kex Hostel

Nýjársfagnaður Félags sjúkraþjálfara verður haldinn á Kex Hosteli, föstudaginn 26. janúar nk kl 19.30.
Fyrirkomulagið verður á svipuðum nótum og áður, óformlegur hittingur með skemmtiívafi.Veitingar í boði félagsins á meðan þær endast, en bar staðarins að sjálfsögðu opinn eftir það.
Tilvalið er fyrir hópa og vinnustaði að hittast í mat fyrir teitið, hvort sem er á staðnum eða annars staðar.

Mætum öll og fögnum árinu 2018 saman !