Viðburðir

Vordagskrá Fræðslunefndar: POTS -Postural Orthostatic Tachycardia Syndrome/ Stöðubundið hraðtakts heilkenni. Erfitt, vangreint og með rangt sjúkdómsheiti?

Fyrirlesari: Steinar Guðmundsson hjartalæknir

  • 25.2.2021, 20:00 - 22:00, Rafrænt

Steinar Guðmundsson hjartalæknir mun fræða félagsmenn um POTS/ Stöðubundið hraðtakts heilkenni. 

Hlekkur á streymið fyrir félagsmenn í Félagi sjúkraþjálfara:
us02web.zoom.us 

Fyrirlesturinn hefst kl. 20:00 og verður tekinn upp. Hægt verður að nálgast upptökuna á innri vef heimasíðunnar frá og með morgundeginum 26. febrúar