Deildarstjóri sjúkraþjálfunar

Staða deildarstjóra sjúkraþjálfunar hjá Hrafnistu  Garðabæ Ísafold er laus til umsóknar. Deildarstjóri er leiðandi og hefur frumkvæði í þróun öldrunarsjúkarþjálfunar innan heimilisins. Í starfinu felst m.a. skipulagning á starfi ásamt daglegum rekstri.  

Staða deildarstjóra sjúkraþjálfunar hjá Hrafnistu Garðabæ Ísafold er laus til umsóknar. Deildarstjóri er leiðandi og hefur frumkvæði í þróun öldrunarsjúkarþjálfunar innan heimilisins. Í starfinu felst m.a. skipulagning á starfi ásamt daglegum rekstri.

Í boði er fullt starf eða hlutastarf

Helstu verkefni og ábyrgð:
• Sjúkraþjálfun
• Ráðgjöf og fræðsla
• Teymisvinna

Hæfniskröfur:
• Starfsleyfi sjúkraþjálfa
• Góð samskiptahæfni
• Jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði

Kostur er að þekkja RAI mælitækið.

Hrafnista Garðabæ - Ísafold er 60 manna heimili í nýlegu glæsilegu húsnæði sem uppfyllir allar nútíma kröfur. Sjúkraþjálfunaraðstaða er í stóru rými björt, falleg og vel búin tækjum.
Við bjóðum upp á jákvæðan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun.

Allar nánari upplýsingar veitir Hrönn, forstöðumaður, í síma 664-9550 eða hronn.ljotsdottir@hrafnista.is

Sótt erum um starfið á www.fastradningar.is
Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar 2018.

 Skráð 05.01.2018