Endurhæfing-þekkingarsetur óskar eftir sjúkraþjálfara

Skráð 12.02.2019

Hjá Endurhæfingu – þekkingarsetri starfar þéttur hópur frábærra fagmanna sem veitir sérfræðiþjónustu á sviði endurhæfingar og velferðartækni. 

Hjá Endurhæfingu – þekkingarsetri starfar þéttur hópur frábærra fagmanna sem veitir sérfræðiþjónustu á sviði endurhæfingar og velferðartækni. 
Þjónustunotendur eru flestir með meðfæddan eða síðar tilkominn skaða í miðtaugakerfi. Einstakt tækifæri til að öðlast færni í stöðustjórnun (posture management), tækni- og setstöðulausnum.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi og ákjósanlegt starfshlutfall er 80 –100 %. 

Upplýsingar gefur Guðný Jónsdóttir framkvæmdastjóri í símum 414 4500 og 696 7600 og netfang: gudny@endurhaefing.is