Gáski sjúkraþjálfun óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara til starfa

Skráð 10.01.2019

Stofan býður upp á góða starfsaðstöðu og gott starfsumhverfi.

Gáski er rótgróin sjúkraþjálfunarstofa sem starfar á þremur stöðum í Reykjavík. Stofan býður upp á góða starfsaðstöðu og gott starfsumhverfi. Áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun, fagmennsku og góð samskipti.

Hæfnikröfur:
- Starfsleyfi sem sjúkraþjálfari á Íslandi
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Faglegur metnaður

Frekari upplýsingar veitir Jónína Bjarnadóttir framkvæmdastjóri:
Netfang: joninab@gaski.is , sími 568-9009