Sjúkraþjálfara vantar á Bjarg, Akureyri

Endurhæfingarstöðin á Bjargi, Bugðusíðu 1, Akureyri  óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara nú þegar eða sem allra fyrst.

Endurhæfingarstöðin á Bjargi, Bugðusíðu 1, Akureyri  óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara nú þegar eða sem allra fyrst.  

Á Bjargi starfa að jafnaði 14 sjúkraþjálfarar og tveir iðuþjálfar ásamt aðstoðarfólki

Við bjóðum meðal annars:

  1. Góða vinnuaðstöðu með skemmtilegu og skapandi fólki.
  2. Fjölbreytt verkefni .
  3. Samkeppnishæf laun.
  4. Stig hækkandi laun fyrir viðbótarmenntun.
  5. Sveigjanlega vinnutíma.
  6. Hálf tíma styttri dagvinnu eða 7,5 tíma í 100%.
  7. Auka frí á launum á milli jóla og nýárs.
  8. Fatapeninga.
  9. Frítt í Líkamsræktina á Bjargi og hálft gjald fyrir maka eða sambýling.

Akureyri er tæplega 20 þúsund manna bær með öll lífsins gæði.  Á Akureyri er húsnæðis- og leiguverð umtalsvert lægra en á höfuðborgarsvæðinu.  

Ef að þú hefur áhuga þá endilega hafðu samband við Pétur í síma 462-6888/862-5475 eða petur@bjarg.is eða kíktu í heimsókn við tökum vel á móti öllum.

Skráð 02.01.2018