Sjúkraþjálfari óskast til starfa til Endurhæfingar-þekkingarseturs

9. júní 2020

Við hjá Endurhæfingu – þekkingarsetri leitum eftir sjúkraþjálfara í 80 –100 % starfshlutfall frá 15. ágúst 2020 eða eftir samkomulagi.

Við hjá Endurhæfingu – þekkingarsetri leitum eftir sjúkraþjálfara í 80 –100 % starfshlutfall frá 15. ágúst 2020 eða eftir samkomulagi. Endurhæfing - þekkingarsetur veitir sérfræðiþjónustu á sviði endurhæfingar og hæfingar. Góð þjálfunaraðstaða og afar fjölbreytt starf. Tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á vinnu á taugasviði og vilja öðlast þekkingu á sviði forvarna gegn afleiddum skerðingum og hjálpar- og stoðtækjum.

Allar nánari upplýsingar um starfið veitir: 

Guðný Jónsdóttir framkvæmdastjóri í símum 414 4500 og 696 7600
Netfang: gudny@endurhaefing.is .