SJÚKRAÞJÁLFUN GRAFARHOLTS – 100% STARF

31.07.2020

Sjúkraþjálfun Grafarholts auglýsir eftir sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara í 100% stöðu frá 1. október 2020.

Sjúkraþjálfun Grafarholts auglýsir eftir sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara í 100% stöðu frá 1. október 2020.

Um er að ræða litla og heimilislega stofu þar sem áhersla er lögð á persónulega þjónustu.
Stofan er staðsett neðst í Grafarholti á frábærum útsýnisstað með mjög góðu aðgengi.

Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 861 2213 / 580 0340
eða tölvupóstur sjgh@simnet.is