Stígur endurhæfing - Akureyri

Stígur endurhæfing - Akureyri auglýsir eftir 2 sjúkraþjálfurum, helst sem fyrst, starfshlutfall eftir samkomulagi.

Stígur endurhæfing á Akureyri auglýsir eftir 2 sjúkraþjálfurum, helst sem fyrst, starfshlutfall eftir samkomulagi. Viðkomandi vinnur sem verktaki við almenna sjúkraþjálfun á göngudeild.

Stígur er til húsa í Átaki heilsurækt, Skólastíg 4, Akureyri. Fyrir eru 2 sjúkraþjálfarar í 100% starfi og einn aðstoðarmaður. Stofan er lítil og notaleg en skjólstæðingar okkar hafa aðgang að tækjasal Átaks sem er vel tækjum búin til þjálfunar. Einnig er Stígur endurhæfing við hliðina á Sundlaug Akureyrar og því góður möguleiki að nota sundlaugina til þjálfunar.

Upplýsingar veitir Þuríður S. Árnadóttir sjúkraþjálfari MSc og framkvæmdastjóri Stígs
í síma 5780123/893-0057 eða netfang: stigurehf@internet.is

Skráð 29.01.2018