TÁP sjúkraþjálfun - 100% starf

8.05.2020

Táp sjúkraþjálfun auglýsir eftir sjúkraþjálfara í 100% stöðu frá og með ágúst- eða september næstkomandi.

Táp sjúkraþjálfun auglýsir eftir sjúkraþjálfara í 100% stöðu frá og með ágúst- eða september næstkomandi. 

EKKI er um að ræða sérstaka stöðu á sviði kvenheilsu nema umsækjandi hafi einlægan áhuga á slíku líka. Viðskipavinahópur stofunnar er mjög fjölbreyttur og viðfangsefni í samræmi við það. Góðir möguleikar eru á uppbyggingu á hópastarfi eða annars konar fræðslustarfi fyrir áhugasama.

Táp sjúkraþjálfun flutti s.l. haust í frábært húsnæði í Hjartaverndarhúsinu í Kópavogi þar sem metnaðarfullri sjúkraþjálfun er sinnt með virðingu fyrir skjólstæðingnum.

Áhugasamir sendi tölvupóst til Joost á netfangið: holland2345@gmail.com
Fullur trúnaði heitið varðandi fyrirspurnir.