Vinna á Akureyri !!!

Skráð 07.02.2020

Sjúkraþjálfara vantar á Bjarg

Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar á Bjargi óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara til starfa. 

Á Stöðinni starfa að jafnaði 12 sjúkraþjálfarar og tveir iðjuþjálfar auk aðstoðarfólks.
Starfsandinn er góður og samheldni í hópnum.

Á Bjargi er góð vinnuaðstaða og stöðin er vel búin tækjum. Starfsemin er fjölbreytt og skjólstæðinga hópurinn breiður. Hópþjálfun hefur verið vaxandi í starfseminni undanfarin ár.
Stöðin bíður upp á sveigjanlegan vinnutíma, frí á launum milli jóla og nýárs og styttri vinnuviku en gengur og gerist.

Möguleiki er að taka ambúlanta eftir vinnu þar sem aðstöðugjaldið er 5-10 %

Nánari upplýsingar gefur Jón Harðarson í síma 462-6888/8645224 eða á netfangið jonhardar@bjarg.is