Fréttir: 2017

Fyrirsagnalisti

21.12.2017 : Gleðileg jól

Hátíðarkveðjur til félagsmanna með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða Lesa meira

14.12.2017 : Ný bók um setstöður og hjólastóla - Seating and Wheeled Mobility

Meðal höfunda eru Guðný Jónsdóttir og Atli Ágústsson, sjúkraþjálfarar hjá Endurhæfingu – þekkingarsetri

Lesa meira

5.12.2017 : Norræn yfirlýsing sjúkraþjálfara til Brussel

Fundur norrænna formanna sjúkraþjálfara vekur athygli á brýnu málefni

Lesa meira

22.11.2017 : Aðalfundur 2018 – formannskjör

Formaður býður sig fram til endurkjörs

Lesa meira

22.11.2017 : Stjórn Vísindasjóðs FS auglýsir eftir umsóknum um styrki

Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2018

Lesa meira

2.11.2017 : Sjúkraþjálfarar verðlaunaðir fyrir MS og BS rannsóknaverkefni

Þrjú rannsóknarverkefni nemenda við Háskóla Íslands fengu verðlaun á nýafstaðinni Evrópuráðstefnu fyrir kennara og nemendur

Lesa meira

26.10.2017 : Dagur sjúkraþjálfunar 2018 – ágrip (abstract)

Kallað er eftir ágripum

Lesa meira

26.10.2017 : Atli Ágústsson sjúkraþjálfari kynnti rannsókn sína á ráðstefnu í Gautaborg

Fleiri íslenskir sjúkraþjálfarar héldu fyrirlestra

Lesa meira

26.10.2017 : Kjarasamningur 14 aðildarfélaga BHM við SA undirritaður

Félag sjúkraþjálfara er aðili að samningnum

Lesa meira

19.10.2017 : Stjórn Vísindasjóðs FS auglýsir eftir umsóknum um styrki

Styrkjum úr Vísindasjóði Félags sjúkraþjálfara verður úthlutað á Degi Sjúkraþjálfunar, þann 16. mars 2018

Lesa meira

19.10.2017 : Nýr stofnanasamningur við SFV

Skrifað var undir nýjan stofnanasamning milli FS og SFV þann 19. okt

Lesa meira

2.10.2017 : Nýjar bekkjabrúksleiðir á Höfn í Hornafirði

Verkefnið "Brúkum bekki" heldur áfram Lesa meira

20.9.2017 : ENPHE ráðstefna á Íslandi

ENPHE ráðstefnan er haldin á Hótel Sögu dagana 22. – 23. September

Lesa meira

7.9.2017 : Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar – 8 september

Sjúkraþjálfarar um allan heim fagna deginum og leggja áherslu á mikilvægi hreyfingar til að viðhalda góðri heilsu

Lesa meira

7.9.2017 : Hilmir Ágústsson, sjúkraþjálfari varði doktorsritgerð sína í Bandaríkjunum

Hilmir Ágústsson, fyrrum formaður FÍSÞ, er nýjasti doktorinn í hópi íslenskra sjúkraþjálfara

Lesa meira

24.8.2017 : Staða miðlægs kjarasamnings FS við ríki

Úrskurður Gerðardóms fellur úr gildi þann 31. ágúst nk

Lesa meira

3.8.2017 : WCPT 2017 – pistill

Heimsþing sjúkraþjálfara haldið í Höfðaborg, S-Afríku í byrjun júlí 2017

Lesa meira

22.6.2017 : Sumarlokun skrifstofu Félags sjúkraþjálfara

Förum út í sumarið og sólina

Lesa meira

21.6.2017 : Heimsþing sjúkraþjálfara í S-Afríku

WCPT 2017 – haldið 2. – 4. júlí í Höfðaborg

Lesa meira

22.5.2017 : Reykjavíkurmaraþon 2017 – fræðslubás FS

Sérþekking sjúkraþjálfara á sviði íþrótta er afar dýrmæt en almenningur verður að vita af henni. Stjórn FS skorar á félagsmenn að skrá sig til að taka að sér 1-2 klst í fræðslubás FS

Lesa meira

18.5.2017 : Golfmót sjúkraþjálfara 2017

Golfmót sjúkraþjálfara verður haldið á Garðavelli Akranesi föstudaginn 2. júní

Lesa meira

17.5.2017 : Hreyfivika – Move Week 2017

Hreyfivika er hluti af stórri Evrópskri herferð sem nefnist MOVE WEEK og er hluti af NowWeMOVE herferð ISCA. Í ár fer Hreyfivikan fram 29. maí- 4.júní

Lesa meira

13.5.2017 : Norrænir formenn sjúkraþjálfara á Íslandi

Fundur norrænna formanna sjúkraþjálfara var haldinn í Mývatnssveitinni um miðjan maí

Lesa meira

4.5.2017 : Hefur þú áhuga á vinnuvernd

Leitað er eftir samstarfsaðlium á sviði vinnuverndar Lesa meira

2.5.2017 : Kynning á BS-verkefnum útskriftarnema í sjúkraþjálfun

Haldin miðvikudaginn 10. maí nk. kl. 9 - 14

Lesa meira

27.4.2017 : Fundur með framkvæmdastjóra WCPT í London

Óformlegur fundur þar sem farið var yfir það sem efst er á baugi í heimi sjúkraþjálfunar

Lesa meira

19.4.2017 : Fundur með aðstoðarmanni heilbrigðisráðherra

Farið var yfir svið sjúkraþjálfunar á víðum grunni

Lesa meira

10.4.2017 : Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðisþjónustu

Glærur og upptaka af kynningarfundi SÍ

Lesa meira

23.3.2017 : ENPHE ráðstefna á Íslandi í september 2017

ENPHE stendur fyrir European Network of Physiotherapy in Higher Education

Lesa meira

15.3.2017 : Aðalfundur FS var haldinn þann 14. mars 2017

Helstu fréttir af fundinum

Lesa meira

9.3.2017 : Meistaravörn í Lýðheilsuvísindum

Monique van Oosten sjúkraþjálfari ver ritgerð sína 17. mars nk

Lesa meira

3.3.2017 : Gagni – nýtt samskiptakerfi við Sjúkratryggingar Íslands

Mikilvægt að lesa vel leiðbeiningar sem í fylgja í handbók kerfisins

Lesa meira

1.3.2017 : Kristín Halldóra Halldórsdóttir sjúkraþjálfari látin

Kristín Halldóra var fædd árið 1921 og var einn af brautryðjendum stéttarinnar hér á landi

Lesa meira

23.2.2017 : Auður Ólafsdóttir ráðin til Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins

Starfið er 30% staða sem verkefnisstjóri Hreyfiseðilsverkefnisins

Lesa meira

21.2.2017 : Héðinn Jónsson sjúkraþjálfari hefur verið ráðinn til WCPT

Héðinn var formaður FÍSÞ á árunum 2008-2012

Lesa meira

21.2.2017 : Að loknum Degi sjúkraþjálfunar 2017

Vel heppnaður Dagur að baki – við hlökkum strax til næsta dags að ári

Lesa meira

14.2.2017 : Dagur sjúkraþjálfunar 2017 er haldinn þann 17. febrúar á Hilton Hótel Nordica

Fjölbreytt dagskrá – fróðleikur – samvera – kynning á vörum tengdum sjúkraþjálfun

Lesa meira

14.2.2017 : Ritnefndarspjall – í tilefni útkomu Sjúkraþjálfarans - 1. tbl 2017

Ritstjórn Sjúkraþjálfarans þetta árið er í höndum sjúkraþjálfara á Reykjalundi

Lesa meira

2.2.2017 : Ný stjórn Norðurlandsdeildar FS

Ný stjórn tekur við Norðurlandsdeild FS – nýr formaður er Rósa Tryggvadóttir, Akureyri.

Lesa meira

2.2.2017 : Af málþingi félagsins um breytingar á náminu

Frábær þátttaka og fjörugar umræður

Lesa meira

17.1.2017 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2017

Þriðjudaginn 14. mars kl 19:30

Lesa meira

2.1.2017 : Nýjárspistill formanns 2017

Fortíð og framtíð

Lesa meira