Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2017

Þriðjudaginn 14. mars kl 19:30

Þriðjudaginn 14. mars kl 19:30

Aðalfundur FS verður haldinn þriðjudaginn 14. mars nk kl 19:30 í húsnæði félagsins hjá BHM, Borgartúni 6 Reykjavík.

Dagskrá aðalfundur verður skv. lögum félagsins:

Kosning fundarstjóra og fundarritara
1. Skýrsla stjórnar og nefnda um störf félagsins á liðnu ári
2. Reikningsskil
3. Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda
4. Tillögur félagsstjórnar
5. Kosning stjórnar
6. Kosning tveggja skoðunarmanna
7. Kosning í kjaranefnd félagsins
8. Kosning í nefndir
10. Lagabreytingar
11. Önnur mál

Lagabreytingartillögur og aðrar tillögur verða sendar félagsmönnum þegar nær dregur.
Fundurinn verður sendur út í streymi.

Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna.

Stjórn FS