Doktorsvörn – Atli Ágústsson sjúkraþjálfari

Doktorsvörn miðvikudaginn 24. apríl kl. 13:00

23.4.2019

Doktorsvörn miðvikudaginn 24. apríl kl. 13:00

Miðvikudaginn 24. apríl ver Atli Ágústsson doktorsritgerð sína við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Stöðustjórnun – Mat í líkamsstöðu, e: Postural management – Assessment of posture

Vörnin fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl 13.

57652726_10217470701577642_2591503328475086848_n