Endurnýjaður stofnanasamningur HSS

Skrifað var undir nýjan samning sl. mánudag

13.2.2019

Skrifað var undir nýjan samning sl. mánudag

Skrifað var undir endurnýjun á stofnanasamningi milli FS og Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) sl. mánudag. Samningurinn verður settur fljótlega á heimasíðuna.

20190211_135435-crop

Á myndinni eru þau Kristjana Guðlaugsdóttir, Fjölnir F. Guðmundsson og Elís Reynarsson sem unnu að samningnum fh. HSS og Unnur Pétursdóttir formaður FS og Sara Guðmundsdóttir yfirsjúkraþjálfari HSS.