Frá ritnefnd Sjúkraþjálfarans 2017

Ritnefnd Sjúkraþjálfarans, fagblaðs FS verður í höndum sjúkraþjálfara á Reykjalundi árið 2017. 

Ritnefnd Sjúkraþjálfarans, fagblaðs FS verður í höndum sjúkraþjálfara á Reykjalundi árið 2017. Stefnt verður að útgáfu tveggja blaða og það fyrra komi út fyrir Dag Sjúkraþjálfunar 17. febrúar 2017.

Í ritnefndinni eru: Arnar Már Ármannsson, Ásþór Sigurðsson, Berghildur Ásdís Stefánsdóttir, Helga Sjöfn Jóhannesdóttir, Guðlaugur Birgisson, Jón Gunnar Þorsteinsson, Kristín Reynisdóttir, Sif Gylfadóttir og Sólrún Jónsdóttir. Hugarflugi um efnistök er þegar lokið. Vitað er að pressan er mikil að koma blaðinu út fyrir 17. febrúar nk J  

Áhugasamir sem vilja koma efni í fyrra blað ársins 2017, vinsamlegast hafið samband við Kristínu Reynisdóttur, sem allra, allra fyrst í netfangið: kristinr@reykjalundur.is eða vs: 585 2162.  

Hlökkum til að gleðja og vinna með ykkur kæru félagar í FS.  
Ritnefnd Sjúkraþjálfarans.