Vísindadagur á Reykjalundi

Árlegur vísindadagur Reykjalungar verður haldinn föstudaginn 27. nóvember kl 12.30

Árlegur vísindadagur Reykjalundar verður haldinn föstudaginn 27. nóvember kl 12.30

Árlegur vísindadagur Reykjalundar verður í 12. sinn föstudaginn 27. nóvember kl. 12.30-15.30.

Starfsmenn og nemar sem unnið hafa rannsóknarverkefni á Reykjalundi kynna niðurstöður rannsókna sinna. Kennir þar margra grasa m.a. rannsóknir á núvitund, vefjagigt og lotuofáti.

Dagskráin kemur á heimasíðu Reykjalundar 20. nóvember, http://www.reykjalundur.is/visindi

Boðið verður upp á kaffi og með því.

 

Allir velkomnir.