Barnasjúkraþjálfarar – fræðslufundur miðvikudaginn 18. maí

Haldinn á Æfingastöðinni Háaleitisbraut 13,  3. hæð, 18. maí kl. 11-13

6.5.2016

Haldinn á Æfingastöðinni Háaleitisbraut 13,  3. hæð, 18. maí kl. 11-13

Næsti fundur hjá faghópi um barnasjúkraþjálfun verður haldinn á Æfingastöðinni Háaleitisbraut 13,  3. hæð, miðvikudaginn 18. maí kl. 11-13

Fundarefni: Notkun á Botox til að draga úr aukinni vöðvaspennu. Kostir og gallar?

Innlegg í umræðuna hafa Guðrún Ágústa Brandsdóttir sjúkraþjálfari og Sigurveig Pétursdóttir barnabæklunarlæknir.

Við tökum svo öll þátt í umræðum!

Léttar veitingar :)

Vonumst til að sjá sem flesta

Alexandra, Hafdís og Hanna