Skrifstofa FS verður með óreglulegan opnunartíma á næstunni

Starfsmaður þjónustuskrifstofu SIGL í veikindaleyfi fram yfir næstu mánaðarmót

16.1.2020

Starfsmaður þjónustuskrifstofu SIGL í veikindaleyfi fram yfir næstu mánaðarmót

Starfsmaður SIGL skrifstofunnar, sem þjónustar Félag sjúkraþjálfara, er í veikindaleyfi fram yfir n.k. mánaðarmót. Skrifstofan verður opin eftir því sem formenn félaganna sem tilheyra SIGL hafa viðveru, sem er afar óreglulegt.

Þetta mun koma niður á ýmissi starfsemi, mun lengri tíma mun taka að svara erindum og seinkun getur orðið á útsendingu efnis. Við biðjum fólk að taka tillit til þess og etv hinkra með fyrirspurnir og erindi sem eru ekki “akút”.

Margvíslegar upplýsingar eru hér á heimasíðu félagsins og hvetjum við fólk til að nýta sér það til hins ítrasta.

Unnur Péturdóttir
Form . FS