Starfsstöðvar sjúkraþjálfara sem bjóða upp á bráðaþjónustu

Listi yfir starfsstöðvar sem bjóða upp á bráðaþjónustu

24.3.2020

Í ljósi faraldurs er ljóst að verkefni sjúkraþjálfara breytast.

Hér má nálgast lista yfir þær starfsstöðvar sjúkraþjálfara sem bjóða upp á bráðaþjónustu í ljósi faraldurs COVID-19:

Bráðaþjónusta sjúkraþjálfara - listi 21.4.2020

Þetta skjal er uppfært um leið og félaginu berst tilkynning frá starfsstöðvunum sjálfum eða starfsmönnum þeirra.

Hægt er að hafa samband við starfsmann FS á netfangið steinunnso@bhm.is ef starfsstöð óskar eftir því að komast á þennan lista.

 Uppfært 21.4.2020