Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

ENPHE ráðstefna á Íslandi í september 2017 - 23.3.2017

ENPHE stendur fyrir European Network of Physiotherapy in Higher Education

Lesa meira

Aðalfundur FS var haldinn þann 14. mars 2017 - 15.3.2017

Helstu fréttir af fundinum

Lesa meira

Meistaravörn í Lýðheilsuvísindum - 9.3.2017

Monique van Oosten sjúkraþjálfari ver ritgerð sína 17. mars nk

Lesa meira

Gagni – nýtt samskiptakerfi við Sjúkratryggingar Íslands - 3.3.2017

Mikilvægt að lesa vel leiðbeiningar sem í fylgja í handbók kerfisins

Lesa meira

Kristín Halldóra Halldórsdóttir sjúkraþjálfari látin - 1.3.2017

Kristín Halldóra var fædd árið 1921 og var einn af brautryðjendum stéttarinnar hér á landi

Lesa meira

Auður Ólafsdóttir ráðin til Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins - 23.2.2017

Starfið er 30% staða sem verkefnisstjóri Hreyfiseðilsverkefnisins

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Fyrirlestur: Sinavandamál – Orsakir og meðferð 5.4.2017 20:00 - 22:00 Borgartún 6

Námskeið FS: Evidence based management of musculoskeletal pain 21.4.2017 9:00 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Mechanism-based manual therapy – the low back and pelvic girdle 22.4.2017 9:00 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: Mulligan-Upper quarter 12.5.2017 - 13.5.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: Mulligan-Advance 14.5.2017 - 15.5.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica