Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Kynning á úrskurði Gerðardóms - 27.8.2015

Vinnustaðafundir í næstu viku

Lesa meira

Fræðslubás Reykjavíkurmaraþon - 20.8.2015

Sjúkraþjálfarar með fræðslubás á skráningarsvæði Reykjavíkurmaraþons

Lesa meira

Úrskurður gerðardóms 14. ágúst 2015 - 19.8.2015

Gerðardómur birti úrskurð sinn um kaup og kjör félagsmanna aðildarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga þann 14. ágúst sl.

Lesa meira

Reykjavíkurmaraþon – sjúkraþjálfarar óskast - 12.8.2015

Ertu hlaupari? Þjónustar þú/þín stofa hlaupara?

Lesa meira

Námskeið um vægan heilaskaða - 11.8.2015

"When mild is not mild" - Námskeið  Félags Talmeinafræðinga á Íslandi - 9. okt

Lesa meira

Námskeið á Akureyri - 4.8.2015

Dynamic Tape – 29. ágúst

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Námskeið FS: The Shoulder: Theory & Practice 5.3.2016 - 6.3.2016 8:00 - 17:00 Húsnæði Ísí

Sjá allt framundan

Facebook