Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Stjórn Vísindasjóðs FS auglýsir eftir umsóknum um styrki - 18.11.2016

Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2017

Lesa meira

Frá Evrópuráðstefnu sjúkraþjálfara - 14.11.2016

ER-WCPT Liverpool 2016

Lesa meira

Frá ritnefnd Sjúkraþjálfarans 2017 - 9.11.2016

Ritnefnd Sjúkraþjálfarans, fagblaðs FS verður í höndum sjúkraþjálfara á Reykjalundi árið 2017. 

Lesa meira

Kallað er eftir ágripum á Dag sjúkraþjálfunar 2017 - 27.10.2016

Framkvæmdanefnd Dags sjúkraþjálfunar leitar til allra félagsmanna eftir ágripum (abströktum) að efni til að kynna í fyrirlestri eða á veggspjaldi 

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Námskeið FS: Sporting Hip and Groin 18.2.2017 - 19.2.2017 8:30 - 17:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Evidence based management of musculoskeletal pain 21.4.2017 9:00 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Mechanism-based manual therapy – the low back and pelvic girdle 22.4.2017 9:00 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: Mulligan-Upper quarter 12.5.2017 - 13.5.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: Mulligan-Advance 14.5.2017 - 15.5.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica