Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Íslenskir sjúkraþjálfarar fá verðlaun á ENPHE. - 23.9.2016

Lokaverkefni til BS- prófs í sjúkraþjálfun varð nú í september  í öðru sæti á árlegri ráðstefnu ENPHE

Lesa meira

Nýtt tölvukerfi sjúkraþjálfara - 22.9.2016

Stefnt er að því Gagni verði kominn í notkun á öllum sjúkraþjálfunarstöðvum fyrir miðjan desember

Lesa meira

Dagur sjúkraþjálfunar 2017 – fyrsta tilkynning - 15.9.2016

Dagur sjúkraþjálfunar árið 2017 verður haldinn föstudaginn 17. febrúar – takið daginn frá!

Lesa meira

Stjórn og kjaranefnd fundaði þann 14. september - 15.9.2016

Nokkur orð af fundinum og upplýsingar til félagsmanna

Lesa meira

Heilbrigðisstefna til ársins 2022 - 15.9.2016

Drög lögð fram til umsagnar

Lesa meira

Að loknum alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar 2016 - 9.9.2016

Sjúkraþjálfarar – takk fyrir góða þátttöku

Lesa meira

FréttasafnNámskeið framundan

Námskeið FS: Master class part I - Cervicogenic Headache and Dizziness 7.10.2016 - 9.10.2016 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Top 20 DN - Dry Needling course 4.11.2016 - 5.11.2016 8:30 - 17:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: Mulligan-Upper quarter 12.5.2017 - 13.5.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: Mulligan-Advance 14.5.2017 - 15.5.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: The Shoulder; Theroy & Practice 1.9.2017 - 2.9.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook