Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Af fundi norrænna formanna sjúkraþjálfara - 26.3.2015

Haldinn í Kaupmannahöfn dagana 25. - 26. mars 2015 Lesa meira

Krafa í heimabanka vegna kjarabaráttu - 26.3.2015

Kjarabaráttan kemur okkur öllum við

Lesa meira

Sjúkraþjálfarar hjá ríki leggja niður störf þann 9. apríl nk eh - 20.3.2015

Aðgerðir til að knýja á um gerð nýs kjarsamnings voru samþykktar með 97,9 % atkvæða

Lesa meira

The Crash Reel -heimildarmynd um heilaskaða - 19.3.2015

Fjallar um snjóbrettakappa sem hlaut heilaskaða við iðkun íþróttar sinnar. Sýnd í Bío Paradís 24. og 25. mars nk

Lesa meira

Styrkur til rannsókna á sviði bæklunarlækninga með áherslu á stoðkerfissjúkdóma - 19.3.2015

Sjóður Sigríðar Lárusdóttur auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur rennur út 13. apríl 2015. Lesa meira

Kynning á Miiti þjálfun - Akureyri - 16.3.2015

Frá Norðurlandsdeild FS Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Facebook