Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Sjúkraþjálfarinn er kominn út - 19.11.2015

Síðara tölublað ársins er komið út, stútfullt af áhugaverðu efni

Lesa meira

Vísindadagur á Reykjalundi - 12.11.2015

Árlegur vísindadagur Reykjalundar verður haldinn föstudaginn 27. nóvember kl 12.30

Lesa meira

Samningur FS við SFV samþykktur - 12.11.2015

Samningurinn er afturvirkur frá 1. mars 2015

Lesa meira

Fundir formanns með félagsmönnum í trúnaðarstöðum - 5.11.2015

Formaður fundaði með nefndum, faghópum og undirfélögum

Lesa meira

Vísindaferð á  Æfingastöðina - 29.10.2015

Föstudaginn 6. nóvember kl.  17

Lesa meira

Skrifað undir kjarasamning við SFV - 26.10.2015

Samningurinn afturvirkur frá 1. mars 2015

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan


Námskeið framundan

Námskeið FS: The Shoulder: Theory & Practice 5.3.2016 - 6.3.2016 8:00 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Evidence based management of musculoskeletal pain 21.5.2016 9:00 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Master class part I - Cervicogenic Headache and Dizziness 7.10.2016 - 9.10.2016 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook