Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar, fimmtudaginn 8. september 2016 - 25.8.2016

Yfir 350.000 sjúkraþjálfarar í 112 félögum fagna deginum og vekja athygli á starfi sínu

Lesa meira

Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar 8. september 2016 - 19.8.2016

Tilkynning frá fagnefnd Félags Sjúkraþjálfara

Lesa meira

Reykjavíkurmaraþon 2016 - sjúkraþjálfarar óskast - 8.8.2016

Ertu hlaupari? - Þjónustar þú hlaupara?

Lesa meira

Skrifstofa Félags sjúkraþjálfara lokar vegna sumarleyfa - 4.7.2016

Lokað verður frá 1. – 25. júlí

Lesa meira

Sjúkraþjálfari óskast í heilsugæslu - 21.6.2016

Sjúkraþjálfarar létta álagi af heimililæknum í Skotlandi – nú óskað eftir sjúkraþjálfara í heilsugæslu á Íslandi. Ekki ætlað til meðhöndlunar heldur greiningar, ráðgjafar og fræðslu

Lesa meira

Þjónusta túlka í heilbrigðisþjónustu - 21.6.2016

Athugið að hægt að kalla til þjónustu túlka, skjólstæðing og sjúkraþjálfara að kostnaðarlausu

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Engin grein fannst.


Námskeið framundan

Námskeið FS: Master class part I - Cervicogenic Headache and Dizziness 7.10.2016 - 9.10.2016 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Top 20 DN - Dry Needling course 4.11.2016 - 5.11.2016 8:30 - 17:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: The Shoulder; Theroy & Practice 1.9.2017 - 2.9.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook