Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Aðalfundur ER-WCPT 2016 - 25.4.2016

Haldinn á Kýpur dagana  20. – 23. apríl sl

Lesa meira

Fundur forsvarsmanna allra norrænu félaga sjúkraþjálfara 2016 - 25.4.2016

Haldinn í Gautaborg dagana 11. – 12. apríl sl.

Lesa meira

Formaður verður erlendis 11. – 25. apríl - 6.4.2016

Fundur Norrænu félaganna, ráðstefna og aðalfundur ER-WCPT

Lesa meira

Tilboð til íslenskra sjúkraþjálfara - 6.4.2016

Frá University of Sidney, Ástralíu

Lesa meira

Nýtt menntunarákvæði í rammasamningi sjúkraþjálfara við SÍ - 31.3.2016

Bókun 2 komin til framkvæmda, skv. rammasamningi sjúkraþjálfara við SÍ sem gerður var í febrúar 2014

Lesa meira

Formaður FS fundaði með forseta WCPT - 23.3.2016

Fundað var í Dublin

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Fyrirlestur: Kafað dýpra. 11.5.2016 - 11.4.2016 20:00 - 22:00 Borgartún 6

Námskeið FS: Evidence based management of musculoskeletal pain 21.5.2016 9:00 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Evidence based management of musculoskeletal pain 22.5.2016 9:00 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: PEDI CAT og Fitness interventions in children with disability 26.8.2016 - 27.8.2016 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook