Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Aðalfundur FS - 2015 - 19.2.2015

Aðalfundur FS verður haldinn fim. 5. mars 2015 kl 19:30 í húsnæði BHM, Borgartúni 6, Reykjavík. Lesa meira

Til félagsmanna FS sem starfa á samningi við SÍ - 27.2.2015

Hér er um mikið hagsmunamál að ræða fyrir sjúkraþjálfara sem starfa á samningi við SÍ og verður það kynnt  á aðalfundi FS þann 5. mars nk.

Lesa meira

Af vettvangi kjaramála - 26.2.2015

Fundur á Landspítala, Hringssal, 27. feb kl 13

Lesa meira

Dynamic Tape - grunnnámskeið - 26.2.2015

Grunnnámskeið miðvikudaginn 18. mars kl. 13-19

Lesa meira

Við gerum það sem gera þarf - 19.2.2015

Skilaboð sjúkraþjálfara til samninganefndar sinnar í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið eru skýr

Lesa meira

Basic Body Awareness Methodology (BBAM) -  Bergen - 19.2.2015

Frá Bergen University College

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan


Facebook