Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Meistarapróf í Læknadeild - 21.5.2015

Marrit Meintema, sjúkraþjálfari, heldur fyrirlestur um verkefni sitt: “Hryggrauf á Íslandi-Faraldsfræði, heilsa og líðan meðal fullorðinna.”

Lesa meira

Góðar fréttir og slæmar fréttir - 21.5.2015

Af kjarabaráttumálum

Lesa meira

Golfmót sjúkraþjálfara  - 18.5.2015

Golfmót sjúkraþjálfara verður haldið á Gufudalsvelli – Golfklúbbi Hveragerðis föstudaginn 5. júní 2015

Lesa meira

Munið eftir facebook-síðu félagins - 18.5.2015

Facebook-síða félagsins er opin öllum og fólk þarf ekki að vera sjálft á facebook til að komast inn á hana.

Lesa meira

Staða samningaviðræðna við ríkið - 15.5.2015

Staða viðræðna BHM, og þar með FS, við ríki, dags. 15. maí 2015

Lesa meira

Heimsþing WCPT 2015 - 13.5.2015

Haldið í Singapore, 1. – 4. maí 2015

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Engin grein fannst.


Námskeið framundan

Facebook