Námskeið FS: PEDI CAT og Fitness interventions in children with disability

Fyrir þá sem ætla á bæði námskeiðin

Lokað fyrir skráningu

  • Dagsetning:
    26. ágúst 2016 - 27. ágúst 2016
  • Staðsetning: Húsnæði Ísí, Engjavegi 6
  • Bókunartímabil:
    16. janúar 2016 - 11. ágúst 2016
  • Almennt verð:
    65.000 kr.
  • Fagdeild verð:
    62.500 kr.
ATH!  

Námskeiðisgjaldið hækkar þann 1. júlí í  62.500. 

Skráningu lýkur 15. júlí.



Pediatric Evaluation of Disability Inventory – Computer Adaptive Test (PEDI-CAT) 

Pediatric Evaluation of Disability Inventory (PEDI) er mælitæki sem hefur verið notað til að mæla færni barna í daglegum athöfnum, útgefið 1992. Það er spurningalisti sem foreldrar eða fagfólk svara. Mælitækið hefur verið notað hérlendis í mörg ár en það var þýtt og staðfært af samstarfsnefnd faghópa um sjúkra- og íðjuþjálfun barna 2002. 


Pediatric Evaluation of Disability Inventory – Computer Adaptive Test (PEDI-CAT) er tölvuútgáfa af upphaflega PEDI. PEDI-CAT mælir getu í þremur færniþáttum (functional domains) sem eru dagle gar athafnir (daily activities) hreyfifærni (mobility) og félagsfærni/vitsmunagetu ( social/cognitive). Annar hluti PEDI- CAT mælir hversu mikla ábyrgð (responsibility domain) barnið eða sá sem annast það, tekur við að leysa flókin verkefni sem koma upp í daglega lífinu. Það er hægt að nota PEDI-CAT fyrir börn með mismunandi fötlunar- eða sjúkdómsgreiningar og við mismunandi aðstæður. Þeir sem svara eru foreldrar eða fagfólk, eins og við upphaflega PEDI. 


Tölvuútgáfan gefur nákvæma niðurstöðu um færni barnsins, er skilvirkara en áður og gerir minni kröfur til þess sem svarar spurningunum. PEDI-CAT tölvuforritið notar Item Response Theory (IRT) tölfræðilíkan til að meta færni barns út frá minnstu mögulegu atriðum innan hvers þáttar. Allir svarendur byrja á að svara sömu spurningum innan hvers þáttar. Þær spurningar liggja í miðjunni á kvarða yfir erfiðleika eða ábyrgð. Svörin við þeim spurningum stýra hvaða spurningar koma næst (spurningar um erfiðari eða léttari verk) þ.e.a.s. forritið aðlagar spurningar að barninu auk þess sem ekki er spurt um atriði sem eiga ekki við um það. PEDI-CAT sýnir niðurstöður um leið og búið er að spyrja. 


Markhópur

 

PEDI-CAT er þróað til að nota fyrir börn og ungmenni (frá fæðingu að 20 ára aldri) sem eru með mismunandi sjúkdóms-eða fötlunargreiningar (hreyfi- og hegðunarraskanir). 


Notkun 

Mælitækið er notað til að greina 

 • Frávik í daglegri færni.

 • Meta framfarir hjá hverju barni við íhlutun.

 • Meta og fylgjast með framförum hjá hópum sem taka þátt í þjálfunarprógrammi eða rannsóknum.


Eiginleikar mælitækisins

 • Normalgildi eru gefin upp sem hundraðsröð af aldri eða sem T gildi fyrir 21 aldurshóp

 • Kvörðuð gildi sem byggja á gögnum frá normal hóp og hópum fatlaðra.

 • Hver þáttur innan PEDI getur staðið einn og sér eða hægt að hann öðrum þáttum.

 • Upplýsingar um aldur, kyn og ferlihjálpartæki eru sett inn og sía frá spurningar sem eiga ekki þegar verið er að spyrja um einstakt barn.

 • Spurningar eru orðaðar á venjulegu máli og skýr dæmi eru gefin.

 • Teikningar af daglegum athöfnum og hreyfingum til að komast um, fylgja með til að auka skilning á hverri spurningu.

 • PEDI-CAT er hægt að kaupa fyrir iPAD eða PC tölvur. Hvert forrit inniheldur enska og spænska útgáfu. 


Til að fá frekari upplýsingar um PEDI-CAT sjá http://pedicat.com/category/home/ 

Þar eru upplýsingar um hvern þátt mælitækisins, stigagjöf og hvernig á að panta forritið. Það er mikilvægt fyrir þátttakendur námskeiðsins að hafa forritið í fartölvu eða spjaldtölvu. Ársáskrift kostar $ 89 (um 14.000 Íkr). 

Kennari á námskeiðinu er Maria Fragala sjúkraþjálfari en hún ein af höfundum PEDI-CAT. 


Fitness interventions in children with disability Course Outline:

• Fitness components and relevance to pediatric physical therapy interventions (30 minutes)

 • Evidence on strength training for children with disabilities and application to intervention (60 minutes)

 • Evidence on aerobic training for children with disabilities and application to intervention (60 minutes)

 • Treadmill training programs and components to increase fitness and function (60 minutes)

 • Aquatic exercise and components to increase fitness and function (60 minutes)

 • Objective measures to document changes in function, strength and endurance at body structure, function activity & participation levels (60 minutes)

 • Developing community-based programs that support functional outcomes (60 minutes)

 • Questions and discussion (30 minutes) 


Speaker Bio Maria A. Fragala-Pinkham, PT, DPT, MS is a Physical Therapist and Clinical Researcher in The Research Center for Children with Special Health Care Needs at Franciscan Hospital for Children (FHC), Boston, MA, USA. Dr. Fragala-Pinkham received her Bachelor of Science Degree in Physical Therapy from Northeastern University, Boston, MA, a Master of Science Degree in Human Movement Science from the University of North Carolina - Chapel Hill and a Doctor of Physical Therapy Degree from MGH Institute of Health Professions in Boston, MA. She has over 30 years of experience working in a variety of pediatric settings including early intervention, schools, home care and hospital inpatient and outpatient programs. In addition, she has developed community and hospital-based adaptive sports and fitness programs for children with special needs including an adaptive ice skating program, an aquatic exercise and swimming program, and adaptive bike and baseball programs. Dr. Fragala-Pinkham has published articles on the topics of pediatric outcome measures, effectiveness of therapeutic interventions and fitness for children with disabilities. She presents on physical therapy intervention and outcome measurement for local and international audiences.

Lokað fyrir skráningu