Viðburðir

Fræðsla og vinnustofa – Akureyri

Norðurlandsdeild FS

  • 25.4.2017, 18:00 - 21:00, Endurhæfingarstöðin, Akureyri

 

ATH: Nú hefur verið ákveðið að fresta fræðslunni um Neuromanipulation sem átti að vera 6. apríl vegna fundarins um breytingar á greiðsluþátttöku sjúklinga.

Hún hefur verið færð til þriðjudagsins 25. apríl. Áfram skráning á rosa@eflingehf.is

Kær kveðja
f.h. N-FS Rósa

-------------------------------- 

Þann  6.  25. apríl kl. 18 ætlar Guðmundur Heiðar Jónsson sjúkraþjálfari á Endurhæfingarstöðinni að halda fræðsluerindi og verklega kennslu um neural manipulation. Staðsetning er Endurhæfingarstöðin Akureyri, Glerárgötu, fyrir ofan Greifann.

Dagskráin er eftirfarandi:

18.00: Kynning og fræðsla
18.30: Verkleg kennsla
19.15: Hressing
19.40: Sjúklingur, skoðun og meðferð. ( Háls/öxl, tennisolnbogi, carpal tunnel eða þrálát nárameiðsli?)
20.30: Umræða og endir

Gummi óskar eftir tveimur sjúklingum með krónísk verkjavandamál í handlegg eða nára. Gott er ef einhverjir geta komið með sína skjólstæðinga.

Vinsamlegast skráið ykkur á netfangið rosa@eflingehf.is
Aðgangseyrir 1000 kr.

Takið daginn frá.

F.h. stjórnar Norðurlandsdeildar FS
Rósa Tryggvadóttir formaður