Öll námskeið framundan

Fyrirlestur FS: Sjúkraskráning í Gagna Dagsetning: 6.3.2019 20:00 - 22:00 Staðsetning: Borgartún 6

Fyrirlesari: Ragnar Friðbjarnarson

Frítt inn fyrir félagsmenn fagdeildar FS

Vinsamlegast skráið ykkur hér á síðunni.

Skoðum það sem GAGNI hefur upp á bjóða og lærum að nýta hann sem best til þess að auðvelda okkur dagleg störf. Farið verður yfir helstu atriði í GAGNA varðandi Sjúkraskráningu og hvernig er best að skrá upplýsingar með það að markmiði að þetta komi allt rétt út í Skýrslum. 

 

Námskeið FS: ACT - Acceptance and Commitment Therapy Dagsetning: 16.3.2019 - 17.3.2019 8:30 - 16:00 Staðsetning: Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Skráning hefst 12.nóvember

Kennari námskeiðsins heitir Graciela Rovner og hélt hún fyrirlestur á ICPPMH ráðstefnunni sem haldin var hér í Reykjavík á árinu sem vakti verðskuldaða athygli. 

ACTiveRehab and ACTivePhysio: applying the principles of Acceptance and Commitment Therapy to increase function and motivation for patients with long-lasting pain.

ACTiveRehab is a comprehensive model that streamlines the process of assessment, selection, and tailoring of ACT group interventions and CTivePhysio is the specific implementation for the physiotherapist working with patients with long-lasting pain.

Námskeið FS: The Temporomandibular Joint Dagsetning: 3.5.2019 - 4.5.2019 Staðsetning: Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Leiðbeinandi: Dr Guy Zito
ATH Frá og með 8. mars 2019 er verð fyrir fagaðila FS 75.000.- 

 The 2-day evidence based course consists of a series of lectures, practical sessions and case study discussions. 

Námskeið FS: Sporting hip and groin Dagsetning: 17.5.2019 - 18.5.2019 8:30 - 16:30 Staðsetning: Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Leiðbeinandi: James Moore M.Phty (Manips), BSc (Hons) PG Dip App Biomechanics MCSP, CSCS

This course was first established in the UK in 2004, and has so far taught over 2000 therapists in the UK, as well a being delivered internationally. The course covers a collection of published research articles and ideas, brought together by the teachings of many leading clinicians James has come into contact with over the years. They have drawn on their collective experiences working with elite athletes. Their aim is to piece together a framework for assessing and treating what is challenging yet rewarding area - The Sporting Hip & Groin.

Námskeið FS: Sporting hip and groin - SEINNA NÁMSKEIÐIÐ Dagsetning: 19.5.2019 - 20.5.2019 8:30 - 16:30 Staðsetning: Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Skráning á seinna námskeið á ¨Sporting hip and groin¨, leiðbeinandi James Moore. 

Aðeins opið fyrir þá sem eru skráðir á biðlista á fyrra námskeiðið 17.05 til 18.05 og hafa fengið tölvupóst varðandi skráningu á þetta námskeið. 

 


Allir viðburðir framundan

Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2019 – framboðsfrestur rennur út 8. feb 28.2.2019 17:30 - 21:00 Borgartún 6

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl 17.00

 

Dagur sjúkraþjálfunar 2019 15.3.2019 8:00 - 18:00 Hilton Reykjavík Nordica

Dagurinn verður haldinn að Hilton Hótel Nordica, föstudaginn 15. mars 2019