Fréttir

Fyrirsagnalisti

Nýr starfsmaður á skrifstofu FS

Steinunn S. Ólafardóttir sjúkraþjálfari hefur verið ráðin til starfa á skrifstofu félagsins og hefur hún störf á nýja ári

Lesa meira

Kallað er eftir framboðum til formanns FS

Sitjandi formaður gefur kost á sér til endurkjörs

Lesa meira

Stjórn Vísindasjóðs FS auglýsir eftir umsóknum um styrki.

Styrkjum úr Vísindasjóði verður úthlutað á Degi Sjúkraþjálfunar, þann 20. mars 2020. Frestur til að skila inn umsóknum er til kl.23:59 þann 15. janúar 2019. Rétt til að sækja um styrki eiga fullgildir og skuldlausir félagsmenn FS.

Lesa meira

Desemberuppbót 2019

Þann 1. desember 2019 skal greiða desemberuppbót og miðast upphæðin við fullt starf.

Lesa meira

Gerðardómari skipaður í máli FS og SÍ

Úrskurður skal liggja fyrir ekki síðar en um miðjan desember 2019

Lesa meira

Fjölmiðlaumfjöllun síðustu viku

Málefni sjúkraþjálfara fengu mikla athygli í fjölmiðlum

Lesa meira