Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar 8. september - 8.8.2018

Sjúkraþjálfarar um allan heim vekja athygli á faginu þennan dag

Lesa meira

LÝSA – fundur fólksins Akureyri - 8.8.2018

Félag sjúkraþjálfara tekur þátt í samfélagshátíð þriðja geirans

Lesa meira

Sumarlokun á skrifstofu FS - 28.6.2018

Sumarlokun verður frá 15. júlí til 7. ágúst

Lesa meira

Persónuverndarstefna Félags sjúkraþjálfara - 28.6.2018

Ný persónuverndarlög taka gildi þann 15. júlí 2018

Lesa meira

Upplýsingabás á Fit & Run 2018 - 21.6.2018

FS verður með upplýsingabás á skráningarsvæði Reykjavíkurmaraþons

Lesa meira

Skrifað undir stofnanasamning á Landspítala - 19.6.2018

Stofnanasamningur Landspítalans var endanlega frágenginn og undirritaður þann 11. júní sl.

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Námskeið FS: The Shoulder: Theory & Practice 31.8.2018 - 1.9.2018 8:00 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Fyrirlestur FS: Insula Physiotherapy and Mental Health 10.9.2018 20:00 - 22:00 Borgartún 6

Námskeið FS: Top 20 DN - Dry Needling course 14.9.2018 - 15.9.2018 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Framhaldsnám í stoðkerfisfræðum 21.9.2018 - 30.11.2018 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: ISM - Cranium/Neck/Upper Thorax 5.10.2018 - 7.10.2018 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica