Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Hlaðvarp Félags sjúkraþjálfara - 24.11.2020

Gunnlaugur Már Briem, varaformaður FS, ræðir málin við sjúkraþjálfara og aðra góða gesti í hlaðvarpi félagsins.

Lesa meira

Endurgreiðslureglugerð framlengd um 2 mánuði - 30.4.2021

Reglugerðin er óbreytt frá fyrri reglugerð

Lesa meira

Vordagskrá Fræðslunefndar - þökkum frábærar viðtökur - 29.4.2021

Í gær fór fram síðasti rafræni fræðslufyrirlestur í Vordagskrá Fræðslunefndar FS

Lesa meira

Fræðslunefnd skipuleggur staðnámskeið á ný - 23.4.2021

Vordagskrá Fræðslunefndar er að ljúka og skráning er hafin á staðnámskeið

Lesa meira

Félag sjúkraþjálfara sendir áskorun til Heilbrigðisráðherra - 21.4.2021

Félagið skorar á heilbrigðisráðherra að afnema reglugerðarákvæði

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Engin grein fannst.


Námskeið framundan

Early- stage and middle-stage knee rehabilitation strength training 11.6.2021 - 12.6.2021 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Reconciling Biomechanics with Pain Science 3.9.2021 - 4.9.2021 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Treating the Shoulder Pain Free. Shoulder mechanics, evaluation and treatment 24.9.2021 - 25.9.2021 9:00 - 16:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Proprioception and Neuromuscular Control in Knee Functional Joint Stability 19.11.2021 - 20.11.2021 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica