Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Nýr starfsmaður á skrifstofu FS - 12.12.2019

Steinunn S. Ólafardóttir sjúkraþjálfari hefur verið ráðin til starfa á skrifstofu félagsins og hefur hún störf á nýja ári

Lesa meira

Kallað er eftir framboðum til formanns FS - 12.12.2019

Sitjandi formaður gefur kost á sér til endurkjörs

Lesa meira

Stjórn Vísindasjóðs FS auglýsir eftir umsóknum um styrki. - 2.12.2019

Styrkjum úr Vísindasjóði verður úthlutað á Degi Sjúkraþjálfunar, þann 20. mars 2020. Frestur til að skila inn umsóknum er til kl.23:59 þann 15. janúar 2019. Rétt til að sækja um styrki eiga fullgildir og skuldlausir félagsmenn FS.

Lesa meira

Desemberuppbót 2019 - 27.11.2019

Þann 1. desember 2019 skal greiða desemberuppbót og miðast upphæðin við fullt starf.

Lesa meira

Gerðardómari skipaður í máli FS og SÍ - 21.11.2019

Úrskurður skal liggja fyrir ekki síðar en um miðjan desember 2019

Lesa meira

Formaður FS býður sig fram til endurkjörs til tveggja ára - 21.11.2019

Tilkynning skv starfsreglum kjörstjórnar

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Námskeið FS: Reconciling biomechanics with pain science 24.1.2020 - 25.1.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: The Shoulder, Theory & Practice 7.2.2020 - 8.2.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Maximizing Motor Learning: Neurology, Geriatrics, Orthopedics 21.3.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: The Adult Hip Patient 15.5.2020 - 16.5.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica