Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Sumarlokun Þjónustuskrifstofu SIGL - 26.6.2020

Lokað vegna sumarleyfa 

Lesa meira

Hertar reglur á ný vegna Covid-19 - 31.7.2020

Krafa um hlífðargrímur ef ekki er hægt að virða 2m regluna

Lesa meira

Breyting á notendagjöldum Gagna frá og með 1. ágúst 2020 - 7.7.2020

Breyting á innheimtu notendagjalda

Lesa meira

Vegna könnunar sem var send út á félagsmenn síðastliðinn föstudag - 1.7.2020

Fyrirspurn barst til félagsins varðandi tilgang og markmið könnunar sem send var út til félagsmanna í síðustu viku

Lesa meira

Kjarasamningur Félags sjúkraþjálfara og SFV samþykktur - 26.6.2020

Atkvæðagreiðslu um samninginn er lokið og var samningurinn samþykktur með 94,74% atkvæða

Lesa meira

Starfsleyfaskrá Embættis Landlæknis er aðgengileg á vefnum - 24.6.2020

Hægt er að leita eftir sjúkraþjálfurum og þeim sem fengið hafa sérfræðileyfi hjá Embætti Landlæknis

Lesa meira

FréttasafnNámskeið framundan

Námskeið FS: Top 20 DN Dry needling course 4.9.2020 - 5.9.2020 8:30 - 16:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Dry needling Advanced course Upper body DN 6.9.2020 - 7.9.2020 8:30 - 16:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Reconciling biomechanics with pain science 9.10.2020 - 10.10.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

The Movement Solution Two. Restoring and controlling movement in the pelvis, thoracic spine and ribs 22.10.2020 - 26.10.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica