Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Leiðbeiningar til almennings vegna Covid-19 - 7.9.2020

Öndunaræfingar – heimaæfingar

Lesa meira

Sóttvarnir – spurt og svarað - 7.10.2020

Leiðbeiningar og svör við fyrirspurnum sem berast félaginu frá sjúkraþjálfurum (physio@physio.is)

Lesa meira

Ákall vegna klínískrar kennslu í sjúkraþjálfun - 9.10.2020

Sjúkraþjálfarar á Íslandi eru gríðar-mikilvægur hlekkur í menntun framtíðarsjúkraþjálfara og nú þurfum við að taka höndum saman til að nemendum takist að ljúka námi á tilsettum tíma í vor

Lesa meira

Samráðshópur sjúkraþjálfara vegna COVID-19 hefur verið stofnaður - 8.10.2020

Sameiginlegur vettvangur upplýsingamiðlunar til sjúkraþjálfara og skjólstæðinga þeirra

Lesa meira

Öldrunarráð óskar eftir tilnefningum - 2.10.2020

Öllum er heimilt að senda inn tilnefningar Lesa meira

Vantar þig að komast að í jafnvægisþjálfun? - 21.9.2020

Í tilefni byltuvarnarvikunnar 21.-.25 september 2020

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Engin grein fannst.


Námskeið framundan

FRESTAÐ: The Movement Solution Two. Restoring and controlling movement in the pelvis, thoracic spine 22.10.2020 - 26.10.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: The Adult Hip Patient by Benoy Mathew & Co-tutors 20.11.2020 - 21.11.2020 8:15 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica