Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

WCPT 2017 – pistill - 3.8.2017

Heimsþing sjúkraþjálfara haldið í Höfðaborg, S-Afríku í byrjun júlí 2017

Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu Félags sjúkraþjálfara - 22.6.2017

Förum út í sumarið og sólina

Lesa meira

Heimsþing sjúkraþjálfara í S-Afríku - 21.6.2017

WCPT 2017 – haldið 2. – 4. júlí í Höfðaborg

Lesa meira

Reykjavíkurmaraþon 2017 – fræðslubás FS - 22.5.2017

Sérþekking sjúkraþjálfara á sviði íþrótta er afar dýrmæt en almenningur verður að vita af henni. Stjórn FS skorar á félagsmenn að skrá sig til að taka að sér 1-2 klst í fræðslubás FS

Lesa meira

Golfmót sjúkraþjálfara 2017 - 18.5.2017

Golfmót sjúkraþjálfara verður haldið á Garðavelli Akranesi föstudaginn 2. júní

Lesa meira

Hreyfivika – Move Week 2017 - 17.5.2017

Hreyfivika er hluti af stórri Evrópskri herferð sem nefnist MOVE WEEK og er hluti af NowWeMOVE herferð ISCA. Í ár fer Hreyfivikan fram 29. maí- 4.júní

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Námskeið: The Shoulder; Theory & Practice 1.9.2017 - 2.9.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: The Temporomandibular Joint 29.9.2017 - 30.9.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Master class part I - Cervicogenic Headache and Dizziness 3.11.2017 - 5.11.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica