Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Fundur með formanni danskra sjúkraþjálfara - 7.12.2018

Formaður var á ferð í Danmörku

Lesa meira

Fundur með heilbrigðisráðherra - 22.11.2018

Fulltrúar félagsins ræddu við heilbrigðisráðherra þann 21. nóv sl.

Lesa meira

Fundur með formanni kiropraktora - 19.11.2018

Samskipti stéttanna

Lesa meira

Breyttar reglur – minnkandi örorka - 13.11.2018

Umræða undanfarinna daga um hugsanlegt samband milli aukinnar greiðsluþátttöku ríkis vegna sjúkraþjálfunar og minnkunar örorku vegna stoðkerfissjúkdóma hefur væntanlega ekki farið framhjá félagsmönnum

Lesa meira

Fagnefnd Evrópudeildar sjúkraþjálfara mun funda á Íslandi í febrúar 2019 - 28.10.2018

Formaður Evrópudeildarinnar, ER-WCPT, kemur með hópnum til landsins

Lesa meira

Stjórn Vísindasjóðs FS auglýsir eftir umsóknum um styrki - 25.10.2018

Frestur til að skila inn umsóknum er til kl.23:59 þann 15. janúar 2019

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Námskeið FS: Mulligan - Upper Quarter 11.1.2019 - 12.1.2019 8:30 - 16:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Mulligan - Advanced Course 13.1.2019 - 14.1.2019 8:30 - 16:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Framhaldsnám í stoðkerfisfræðum - HLUTI 1 18.1.2019 - 5.4.2019 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Concussion: Advances in Identification and Management 8.2.2019 - 9.2.2019 8:30 - 16:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: ACT - Acceptance and Commitment Therapy 16.3.2019 - 17.3.2019 8:30 - 16:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica