Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Starfsstöðvar sjúkraþjálfara sem bjóða upp á bráðaþjónustu - 24.3.2020

Í ljósi faraldurs er ljóst að verkefni sjúkraþjálfara breytast.

Lesa meira

Fjarþjónusta sjúkraþjálfara hefur verið samþykkt hjá Sjúkratryggingum Íslands - 2.4.2020

Sjúkratryggingar Íslands sendu frá sér í gær gjaldskrá fyrir fjarmeðferð sjúkraþjálfara

Lesa meira

Endurgreiðslureglugerð hefur verið framlengd - 31.3.2020

Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar starfa enn utan samnings við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ)

Lesa meira

WCPT - Heimssamband sjúkraþjálfara hefur tekið saman efni sem gagnast sjúkraþjálfurum á tímum COVID-19 - 27.3.2020

Með hlýjum kveðjum og stuðningi sendir heimssambandið okkur yfirlit yfir gagnlegt efni

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Engin grein fannst.


Námskeið framundan

Námskeið FS: The Adult Hip Patient 15.5.2020 - 16.5.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Reconciling biomechanics with pain science 20.5.2020 - 21.5.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Top 20 DN Dry needling course 4.9.2020 - 5.9.2020 8:30 - 16:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Dry needling Advanced course Upper body DN 6.9.2020 - 7.9.2020 8:30 - 16:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica