Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Hlaðvarp Félags sjúkraþjálfara - 24.11.2020

Gunnlaugur Már Briem, varaformaður FS, ræðir málin við sjúkraþjálfara og aðra góða gesti í hlaðvarpi félagsins.

Lesa meira

Leiðbeiningar til almennings vegna Covid-19 - 7.9.2020

Öndunaræfingar – heimaæfingar

Lesa meira

Sóttvarnir – spurt og svarað - 7.10.2020

Leiðbeiningar og svör við fyrirspurnum sem berast félaginu frá sjúkraþjálfurum (physio@physio.is)

Lesa meira

Heimsráðstefna sjúkraþjálfara - opið fyrir snemmskráningu - 15.1.2021

Ómetanlegt tækifæri til símenntunar

Lesa meira

Tekjufallsstyrkir- sjálfstætt starfandi - 15.1.2021

Úrræðið nýtist öllum minni rekstraraðilum og sjálfstætt starfandi innan BHM sem geta sýnt fram á tekjusamdrátt

Lesa meira

Árleg skýrsla Heimssambandsins (World Physiotherapy) um aðildarfélög er komin út - 15.1.2021

91% starfandi sjúkraþjálfara á Íslandi eru í Félagi sjúkraþjálfara

Lesa meira

FréttasafnNámskeið framundan

Ekkert námskeið tilbúið fyrir bókun að svo stöddu.

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica