Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Stefnumótunardagur FS – 2018 - 19.9.2018

Félag sjúkraþjálfara heldur stefnumótunardag föstudaginn 2. nóvember nk.

Lesa meira

Vinnustaðaheimsóknir formanns FS - 19.9.2018

Formaður býður upp á heimsóknir á vinnustaði sjúkraþjálfara til skrafs og ráðagerða

Lesa meira

Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar 8. september 2018 - 6.9.2018

Félag sjúkraþjálfara tekur þátt í lýðræðishátíðinni LÝSU á Akureyri

Lesa meira

Golfmót sjúkraþjálfara 2018 - 23.8.2018

Brautarholtsvöllur föstudaginn 31.8.2018, klukkan 13:00

Lesa meira

Sjúkraþjálfarar geta líka lent í kulnun - 21.8.2018

Pistill sjúkraþjálfara í bata

Lesa meira

Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar 8. september - 8.8.2018

Sjúkraþjálfarar um allan heim vekja athygli á faginu þennan dag

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Námskeið FS: Framhaldsnám í stoðkerfisfræðum 21.9.2018 - 30.11.2018 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: ISM - Cranium/Neck/Upper Thorax 5.10.2018 - 7.10.2018 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Pelvic Health 9.11.2018 - 10.11.2018 8:30 - 16:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Concussion: Advances in Identification and Management 8.2.2019 - 9.2.2019 8:30 - 16:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: The Temporomandibular Joint 3.5.2019 - 4.5.2019 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica