Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Doktorsvörn - Ólöf Ámundadóttir sjúkraþjálfari - 12.2.2020

Doktorsvörn í líf- og læknavísindum miðvikudaginn 19. febrúar kl. 13:00

Lesa meira

Að nálgast efni í streymi - 6.2.2020

Hagnýtar upplýsingar um hvernig félagsmenn geta nálgast fyrirlestra og fundi í streymisveitu BHM

Lesa meira

Nýr starfsmaður á skrifstofu FS hefur störf - 29.1.2020

Steinunn S. Ólafardóttir sjúkraþjálfari hóf störf á skrifstofu FS mánudaginn 27. janúar 2020

Lesa meira

Skráning er hafin á Dag sjúkraþjálfunar 2020 - 24.1.2020

Munið kvöldfagnaðinn í tilefni 80 ára afmælis

Lesa meira

Aðalfundur Norðurlandsdeildar FS haldinn á Akureyri þann 23. janúar sl - 24.1.2020

Öflug starfsemi deildarinnar til fyrirmyndar

Lesa meira

Skrifstofa FS verður með óreglulegan opnunartíma á næstunni - 16.1.2020

Starfsmaður þjónustuskrifstofu SIGL í veikindaleyfi fram yfir næstu mánaðarmót

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Námskeið FS: Maximizing Motor Learning: Neurology, Geriatrics, Orthopedics 21.3.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: The Adult Hip Patient 15.5.2020 - 16.5.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Reconciling biomechanics with pain science 20.5.2020 - 21.5.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Otago æfingameðferð fyrir eldri borgara í byltuhættu 1.10.2020 - 28.11.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica