Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Aðalfundur 2018 - málþing - 8.2.2018

Aðalfundur FS verður haldinn þann 22. febrúar 2018 kl 17.30 Lesa meira

Samningur FS og ríkis undirritaður - 3.2.2018

Gengið var frá samningi við ríkið þann 2. feb 2018 og gildir hann til 31. mars 2019

Lesa meira

Nýjárspistill formanns 2018 - 4.1.2018

Fortíð og framtíð Lesa meira

Endurhæfing í heimaþjónustu - 4.1.2018

Nýtt þjónustuúrræði hjá Reykjavíkurborg

Lesa meira

Gleðileg jól - 21.12.2017

Hátíðarkveðjur til félagsmanna með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða Lesa meira

Ný bók um setstöður og hjólastóla - Seating and Wheeled Mobility - 14.12.2017

Meðal höfunda eru Guðný Jónsdóttir og Atli Ágústsson, sjúkraþjálfarar hjá Endurhæfingu – þekkingarsetri

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Námskeið í sogæðanuddi og bjúgmeðferð 1.3.2018 - 4.3.2018 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Kinetic Control Level 1 Movement, Alignment & Coordination 17.3.2018 - 18.3.2018 Styrkur sjúkraþjálfun

Mulligan - Lower quarter 4.5.2018 - 5.5.2018 8:00 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Master Class Part II - Cervicogenic Headache and Dizziness 25.5.2018 - 27.5.2018 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: The Shoulder: Theory & Practice 31.8.2018 - 1.9.2018 8:00 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica