Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Upplýsingar vegna Covid-19 fyrir almenning og sjúkraþjálfara - 12.5.2020

Hér má finna samantekt allra upplýsinga sem félagið hefur sent frá sér vegna Covid-19

Lesa meira

Doktors- og Meistaravarnir í sjúkraþjálfun 2020 - 29.5.2020

Meistaranemar í sjúkraþjálfun vörðu verkefni sín þriðjudaginn 26. maí og Dr. Abby Snoook varði doktorsverkefnið sitt degi síðar, miðvikudaginn 27. maí

Lesa meira

Mælitækjabanki - okkur vantar upplýsingar um þýðendur og ábyrgðamenn prófa og mælitækja - 27.5.2020

Við endurskoðun á heimasíðu þessari er ýmislegt sem kemur í ljós og er mælitækjabankinn ofarlega á baugi

Lesa meira

Doktorsvörn - Abigail Grover Snook sjúkraþjálfari - 22.5.2020

Doktorsvörn í heilbrigðisvísindum miðvikudaginn 27. maí kl. 13:00

Lesa meira

Opnun tækjasala og heimild til að hefja hópæfingar í sundi - 22.5.2020

Starfsemi sjúkraþjálfara er óðum að færast í eðlilegt horf

Lesa meira

Staða kjaraviðræðna sjúkraþjálfara - 22.5.2020

Samantekt um stöðuna í vetrarlok

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Engin grein fannst.


Námskeið framundan

Námskeið FS: Top 20 DN Dry needling course 4.9.2020 - 5.9.2020 8:30 - 16:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Dry needling Advanced course Upper body DN 6.9.2020 - 7.9.2020 8:30 - 16:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Reconciling biomechanics with pain science 9.10.2020 - 10.10.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

The Movement Solution Two. Restoring and controlling movement in the pelvis, thoracic spine and ribs 22.10.2020 - 26.10.2020 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica