Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Fundur fagnefndar ER-WCPT á Íslandi - 21.2.2019

Fundað var með Heilsugæslu og Heilbrigðisráðuneyti

Lesa meira

Endurnýjaður stofnanasamningur HSS - 13.2.2019

Skrifað var undir nýjan samning sl. mánudag

Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Dag sjúkraþjálfunar 2019 - 7.2.2019

Dagurinn verður haldinn á Hilton Hótel Nordica, föstudaginn 15. mars 2019

Lesa meira

Opinn fundur með fagnefnd Evrópudeildar sjúkraþjálfara - 7.2.2019

Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins hjá BHM, Borgartúni 6, fimmtudagskvöldið 14. febúar kl 20.00

Lesa meira

Aðalfundur Norðurlandsdeildar FS - 31.1.2019

Eydís Valgarðsdóttir er nýr formaður deildarinnar

Lesa meira

Af sjúkraþjálfurum landsliðs okkar í handknattleik karla - 24.1.2019

Hildur Sólveig Sigurðardóttir sjúkraþjálfari tók hús á sjúkraþjálfurum landsliðsins okkar eftir leikinn í München og sendi félaginu þennan skemmtilega pistil

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan


Námskeið framundan

Fyrirlestur FS: Sjúkraskráning í Gagna 6.3.2019 20:00 - 22:00 Borgartún 6

Námskeið FS: ACT - Acceptance and Commitment Therapy 16.3.2019 - 17.3.2019 8:30 - 16:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: The Temporomandibular Joint 3.5.2019 - 4.5.2019 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Sporting hip and groin 17.5.2019 - 18.5.2019 8:30 - 16:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Sporting hip and groin - SEINNA NÁMSKEIÐIÐ 19.5.2019 - 20.5.2019 8:30 - 16:30 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica