Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Fundur með framkvæmdastjóra WCPT í London - 27.4.2017

Óformlegur fundur þar sem farið var yfir það sem efst er á baugi í heimi sjúkraþjálfunar

Lesa meira

Fundur með aðstoðarmanni heilbrigðisráðherra - 19.4.2017

Farið var yfir svið sjúkraþjálfunar á víðum grunni

Lesa meira

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðisþjónustu - 10.4.2017

Glærur og upptaka af kynningarfundi SÍ

Lesa meira

ENPHE ráðstefna á Íslandi í september 2017 - 23.3.2017

ENPHE stendur fyrir European Network of Physiotherapy in Higher Education

Lesa meira

Aðalfundur FS var haldinn þann 14. mars 2017 - 15.3.2017

Helstu fréttir af fundinum

Lesa meira

Meistaravörn í Lýðheilsuvísindum - 9.3.2017

Monique van Oosten sjúkraþjálfari ver ritgerð sína 17. mars nk

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Námskeið: Mulligan-Upper quarter 12.5.2017 - 13.5.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: Mulligan-Advance 14.5.2017 - 15.5.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: The Shoulder; Theory & Practice 1.9.2017 - 2.9.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: The Temporomandibular Joint 29.9.2017 - 30.9.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Master class part I - Cervicogenic Headache and Dizziness 3.11.2017 - 5.11.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica