Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Leiðbeiningar til almennings vegna Covid-19 - 7.9.2020

Öndunaræfingar – heimaæfingar

Lesa meira

Sóttvarnir – spurt og svarað - 7.10.2020

Leiðbeiningar og svör við fyrirspurnum sem berast félaginu frá sjúkraþjálfurum (physio@physio.is)

Lesa meira

Hlaðvarp Félags sjúkraþjálfara - 24.11.2020

Gunnlaugur Már Briem, varaformaður FS, ræðir málin við sjúkraþjálfara og aðra góða gesti í hlaðvarpi félagsins.

Lesa meira

Sýnileiki sjúkraþjálfunar - 12.11.2020

Að gera okkur sýnilegri var ákall stéttarinnar á stefnumótunardegi sl. vetur

Lesa meira

Breyting á endurgreiðslureglugerð vegna sjúkraþjálfunar - 5.11.2020

Félagið hefur mótmælt því að bráðameðferðir falla út

Lesa meira

Endurgreiðslureglugerð framlengd til 31. des - bráðameðferðir falla út - 30.10.2020

Eftir ítrekaðar tilraunir barst félaginu svar í morgun varðandi framlengingu endurgreiðslureglugerðar Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Ekkert námskeið tilbúið fyrir bókun að svo stöddu.

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica