Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Stjórn Vísindasjóðs FS auglýsir eftir umsóknum um styrki - 19.10.2017

Styrkjum úr Vísindasjóði Félags sjúkraþjálfara verður úthlutað á Degi Sjúkraþjálfunar, þann 16. mars 2018

Lesa meira

Nýr stofnanasamningur við SFV - 19.10.2017

Skrifað var undir nýjan stofnanasamning milli FS og SFV þann 19. okt

Lesa meira

Nýjar bekkjabrúksleiðir á Höfn í Hornafirði - 2.10.2017

Verkefnið "Brúkum bekki" heldur áfram Lesa meira

ENPHE ráðstefna á Íslandi - 20.9.2017

ENPHE ráðstefnan er haldin á Hótel Sögu dagana 22. – 23. September

Lesa meira

Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar – 8 september - 7.9.2017

Sjúkraþjálfarar um allan heim fagna deginum og leggja áherslu á mikilvægi hreyfingar til að viðhalda góðri heilsu

Lesa meira

Hilmir Ágústsson, sjúkraþjálfari varði doktorsritgerð sína í Bandaríkjunum - 7.9.2017

Hilmir Ágústsson, fyrrum formaður FÍSÞ, er nýjasti doktorinn í hópi íslenskra sjúkraþjálfara

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Námskeið FS: Master class part I - Cervicogenic Headache and Dizziness 3.11.2017 - 5.11.2017 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið: Understanding Pain: From Biology to Care, Part 1 17.2.2018 - 18.2.2018 9:00 - 17:00 Grand Hótel Reykjavík

Námskeið FS: Kinetic Control Level 1 Movement, Alignment & Coordination 17.3.2018 - 18.3.2018 Styrkur sjúkraþjálfun

Námskeið FS: Master Class Part II - Cervicogenic Headache and Dizziness 25.5.2018 - 27.5.2018 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeið FS: Top 20 DN - Dry Needling course 14.9.2018 - 15.9.2018 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica