Fréttir
Fréttir: janúar 2015
Fyrirsagnalisti
Altis býður sjúkraþjálfurum til kynningar á SHOCKWAVE meðferð
Þriðjudaginn 10. febrúar 2015 kl. 17:00 til 20:00. Staðsetning verður auglýst síðar. Kostnaður 0 kr.
Lesa meiraNýjar klínískar leiðbeiningar fyrir sjúkraþjálfara varðandi fólk með Parkinson's sjúkdóminn
Leiðbeiningarnar voru unnar í samvinnu fjölmargra félaga sjúkraþjálfara í Evrópu og hafði hollenska félagið forgöngu um það.
Lesa meiraNorræn verðlaunasamkeppni um sjálfstætt líf
Norræn verðlaunasamkeppni um sjálfstætt líf er keppni um tæknilausnir fyrir aldraða og fatlað fólk
Lesa meiraHorft í nýjar áttir - Af umræðusíðdegi, 23. janúar sl.
Síðastliðinn föstudag, 23. janúar, var haldið afar vel heppnað umræðusíðdegi sem bar yfirskriftina „Horft í nýjar áttir“ . Hátt í 40 sjúkraþjálfarar komu og urðu miklar og kröftugar umræður um möguleika sjúkraþjálfara til að taka bæði lítil og stór skref til nýrrar nálgunar í starfi.
Lesa meiraStyrkir úr Lýðheilsusjóði 2015
Lýðheilsusjóður óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til heilsueflingar og forvarna m.a. á sviði hreyfingar.
Lesa meiraDry needling – 28. mars 2015
Ríkharður Mar Jósafatsson verður með næsta dry needling námskeið í Reykjavík laugardaginn 28. mars 2015
Lesa meiraDagur sjúkraþjálfunar 2015 - Skráning er hafin
Föstudaginn 6. mars 2015 mun Félag sjúkraþjálfara halda "Dag sjúkraþjálfunar" í Hörpu, Reykjavík. Dagskráin stendur yfir allan daginn, frá 8.30 – 18.00.
Lesa meiraÁgrip íslenskra sjúkraþjálfara samþykkt á heimsþing sjúkraþjálfara 2015
Þær ánægjulegu fréttir bárust í vikunni að öll þau ágrip (abstractar) sem íslenskir sjúkraþjálfarar sendu inn fyrir heimsþing sjúkraþjálfara hafa verið samþykkt til birtingar í einhverju formi.
Lesa meiraNý heimasíða komin í loftið - www.physio.is
Fjölmargir sjúkraþjálfarar hittust síðdegis sl. föstudag þegar ný heimasíða félagsins var formlega tekin í notkun.
Lesa meiraGetur þú ekki skráð þig inn á síðuna?
Nokkrir félagsmenn hafa fengið þau skilaboð að kennitala þeirra finnist ekki, þegar þeir ætla að skrá sig á síðuna.
Lesa meiraTAI CHI námskeið
Tíu vikna TAI CHI námskeið að Hæðargarði 31, Reykjavík.
Lesa meiraAðalfundur N-FS árið 2015
Aðalfundur Norðurlandsdeildar FS verður haldinn fimmtudaginn 22. janúar 2015 á Stássinu (Greifanum), Akureyri, kl. 18 – 21.
Lesa meiraVísindasjóður óskar eftir styrkumsóknum
Styrkjum úr Vísindasjóði verður úthlutað á Degi Sjúkraþjálfunar, þann 6. mars, 2015. Frestur til að skila inn umsóknum er til 15. janúar 2015.
Lesa meira