Fréttir: desember 2014

Fyrirsagnalisti

Gleðileg jól – farsælt komandi ár

Nýjársfagnaður föst. 9. janúar kl 17.30

Lesa meira

Er of mikið álag á börnunum okkar - framhald

Hádegisráðstefna föstudaginn 19. desember Lesa meira

Nýr doktor í sjúkraþjálfun

Guðný Lilja Oddsdóttir

Lesa meira

Smáþjóðaleikarnir – sjálfboðaliðar

Haldnir á Íslandi  1. – 6. júní 2015   

Lesa meira

Er of mikið álag á börnunum okkar ?

Hádegisráðstefna Íþróttabandalags Reykjavíkur föst. 12. des

Lesa meira

Formaður hjá Velferðarnefnd Alþingis

Vinnuvika formanns hófst að þessu sinni hjá velferðarnefnd Alþingi. Efni fundarins var þingsályktunartillaga um fjarheilbrigðisþjónusu og þá möguleika sem í henni felast. Félag sjúkraþjálfara sendi inn umsögn um efnið, sem vakti næga athygli til að við vorum kölluð til þessa fundar.

Lesa meira

Við vonumst eftir þátttöku þinni

Frá námsbraut í sjúkraþjálfun við HÍ Lesa meira

Tilkynning frá WCPT

Heimsþing á tveggja ára fresti

Lesa meira

Hollandsferð formanns

IMA verkefnið gengur út á að þróa næstu kynslóð KINE tækjanna. KNGF er hollenska sjúkraþjálfarafélagið, eitt hið öflugasta í heimi. Lesa meira

Doktorsvörn – meistaravörn 

Föst. 5.des kl 11 og 13 Lesa meira