Fréttir: nóvember 2014

Fyrirsagnalisti

Hvernig tölum við fyrir sjúkraþjálfun? 

Spennandi umræðudagur í Óðinsvéum, Danmörku, þann 19. feb 2015.

Lesa meira

Vísindaferð FS á Landakot

Vísindaferð FS var farin fimmtudaginn 6. nóvember sl. 

Lesa meira

Í jafnvægi - myndband

Íslenskt fræðslumyndband um jafnvægi og jafnvægisþjálfun

Lesa meira

Hverjir ætla á heimsþing WCPT?

Haldið í Singapore, dagana 1 – 4 mai, 2015 Lesa meira

Viðreisn í heilbrigðiskerfinu

Af fundi, sem haldinn var 11. nóvember sl. Lesa meira

Sjúkraþjálfarar í fjölmiðlum

Doktorsgráða og umfjöllun um hreyfingarleysi barna Lesa meira

Vísindadagur Reykjalundar, haldinn í 11. sinn

Vísindadagur Reykjalundar verður haldinn í 11. sinn föstudaginn 21. nóvember kl. 13-16.

Lesa meira

Málstofur fyrir stundakennara í sjúkraþjálfun við HÍ

Stefna og lykilþættir nýrrar kennsluskrár

Í ágúst hófu 35 nemendur nám í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Þessi föngulegi hópur er sá fyrsti sem mun fylgja nýrri kennsluskrá þar sem grunnnám í sjúkraþjálfun spannar 5 ár og lýkur með meistaraprófi.  Í tilefni þessa áfanga var gefin út ný stefna fyrir nám í sjúkraþjálfun við HÍ og í stefnunni voru skilgreindir lykilþættir sem eiga að vera einkennandi fyrir námið í heild sinni. 

Lesa meira

Vísindaferð á Landakot

Vísindaferð á Landakot verður farin þann 6. nóv nk  kl. 17 - 19

Kynning verður á stofnuninni og þeirri starfsemi sem þar fer fram með sérstakri áherslu á þær jafnvægisrannsóknir sem fara fram á staðnum.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á physio@physio.is

Lesa meira

Mannréttindi fyrir alla

Framtíðarsýn Öryrkjabandalags Íslands

Fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 9.00 – 16.00.
Hilton Hóteli Nordica Suðurlandsbraut 2

Lesa meira

Fötluð börn og ungmenni í samfélagi nútímans

Félag um fötlunarrannsóknir og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við
Háskóla Íslands bjóða til ráðstefnu um fötlunarrannsóknir.

 Ráðstefnan er ætluð öllu áhugafólki um efnið.

Lesa meira

Fundur Félags sjúkraþjálfara um sálvefræna heilsu

Á aðalfundi FSSH tókst ekki að kjósa formann og boðum við því framhaldsaðalfund sem verður haldinn á Æfingastöð SLF Háaleitisbraut 13  þann  5. nóvember kl 18:30

 Dagskrá: Kosning formanns.

Strax að loknum aðalfundi verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn á sama stað.  Hafdís Ólafsdóttir mun kynna nudd Gerdu Geddis.

Lesa meira