Fréttir: 2019

Fyrirsagnalisti

Gleðileg jól

Skrifstofa Félags sjúkraþjálfara verður lokuð milli jóla og nýjárs

Lesa meira

Nýr starfsmaður á skrifstofu FS

Steinunn S. Ólafardóttir sjúkraþjálfari hefur verið ráðin til starfa á skrifstofu félagsins og hefur hún störf á nýja ári

Lesa meira

Kallað er eftir framboðum til formanns FS

Sitjandi formaður gefur kost á sér til endurkjörs

Lesa meira

Stjórn Vísindasjóðs FS auglýsir eftir umsóknum um styrki.

Styrkjum úr Vísindasjóði verður úthlutað á Degi Sjúkraþjálfunar, þann 20. mars 2020. Frestur til að skila inn umsóknum er til kl.23:59 þann 15. janúar 2019. Rétt til að sækja um styrki eiga fullgildir og skuldlausir félagsmenn FS.

Lesa meira

Desemberuppbót 2019

Þann 1. desember 2019 skal greiða desemberuppbót og miðast upphæðin við fullt starf.

Lesa meira

Gerðardómari skipaður í máli FS og SÍ

Úrskurður skal liggja fyrir ekki síðar en um miðjan desember 2019

Lesa meira

Fjölmiðlaumfjöllun síðustu viku

Málefni sjúkraþjálfara fengu mikla athygli í fjölmiðlum

Lesa meira

Félaginu hefur borist bréf frá SÍ

SÍ halda fast í fyrri yfirlýsingu

Lesa meira

Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar segja sig af samningi við Sjúkratryggingar Íslands

Frá og með 12. nóvember nk munu sjúkraþjálfarar ekki starfa á samningi við SÍ

Lesa meira

Annmarkar við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu

Málþing FS o.fl. þriðjudaginn 12. nóvember nk kl 13.30 - 16

Lesa meira

Af ENPHE ráðstefnu í Hollandi

Björg Guðjónsdóttir var endurkjörn í stjórn ENPHE

Lesa meira

Námsbraut í sjúkraþjálfun við HÍ ályktar um útboðsmál í sjúkraþjálfun

Námsbrautin lýsir áhyggjum af klínískri kennslu nema í nýju fyrirkomulagi

Lesa meira

BHM ályktar um útboðsmál í sjúkraþjálfun

BHM lýsir áhyggjum af minnkuðum hvata til framhaldsmenntunar sjúkraþjálfara

Lesa meira

Frestun útboðs

SÍ hafa ákveðið að framlengja útboðsfrest vegna sjúkraþjálfunar til 15. janúar 2020

Lesa meira

Ályktun sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara

Samþykkt á félagsfundi þann 17. sept sl.

Lesa meira

Öflug samstaða

Meira en 95% hafa skilað inn umboðum

Lesa meira

Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar er 8. september

Þema dagsins í ár er krónískir verkir – FS verður á LÝSUnni á Akureyri

Lesa meira

Útboðsgögn varðandi sjúkraþjálfun komin á vef Ríkiskaupa

Hvetjum sjálfstætt starfandi félagsmenn til að kynna sér gögnin vel

Lesa meira

SÍ hefur tilkynnt breytingar á fyrirkomulagi vegna sjúkraþjálfunar

Ríkiskaupum hefur verið falið að bjóða út sjúkraþjálfun

Lesa meira

Golfmót sjúkraþjálfara

Fer fram á Korpu, Golfklúbbi Reykjavíkur, föstudaginn 30. ágúst 

Lesa meira

Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar 8. september

Þema dagsins í ár er krónískir verkir

Lesa meira

LÝSA 2019 - Hof Akureyri

FS tekur þátt í rokkhátíð samtalsins í þriðja skipti

Lesa meira

Kjaraviðræður við ríki eru farnar af stað eftir sumarhlé

Tveir samningafundir með ríki í þessari viku

Lesa meira

Útskrift sjúkraþjálfara 2019

Fyrsti hópur sjúkraþjálfara sem útskrifast með meistaragráðu í sjúkraþjálfun til starfsréttinda

Lesa meira

Ellen Dahl Wessman sjúkraþjálfari er látin

Ellen lést í hörmulegu flugslysi um síðustu helgi

Lesa meira

Til sjálfstætt starfandi félagsmanna

Rammasamningur SÍ útrunninn

Lesa meira

Magnús Ólafsson sjúkraþjálfari er látinn

Frumkvöðull í sjúkraþjálfun og vinnuvernd

Lesa meira

Doktorsvörn – Atli Ágústsson sjúkraþjálfari

Doktorsvörn miðvikudaginn 24. apríl kl. 13:00

Lesa meira

Formaður FS tekur sæti í stjórn ER-WCPT

Unnur Pétursdóttir, formaður FS mun taka sæti í stjórn Evrópudeildar sjúkraþjálfara nú í sumar

Lesa meira

Doktorsvörn - Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari

Doktorsvörn í líf- og læknavísindum fimmtudaginn 21. mars kl. 13:00

Lesa meira

Ný stjórn Félag sjúkraþjálfara

Fyrsti fundur haldinn 12. mars 2019

Lesa meira

Dagur sjúkraþjálfunar, 15. mars 2019

Dagurinn verður haldinn að Hilton Hótel Nordica, föstudaginn 15. mars 2019

Lesa meira

Aðalfundur FS 2019

Haldinn fimmtudaginn 28. feb kl 17.30

Lesa meira

Fundur fagnefndar ER-WCPT á Íslandi

Fundað var með Heilsugæslu og Heilbrigðisráðuneyti

Lesa meira

Endurnýjaður stofnanasamningur HSS

Skrifað var undir nýjan samning sl. mánudag

Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Dag sjúkraþjálfunar 2019

Dagurinn verður haldinn á Hilton Hótel Nordica, föstudaginn 15. mars 2019

Lesa meira

Opinn fundur með fagnefnd Evrópudeildar sjúkraþjálfara

Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins hjá BHM, Borgartúni 6, fimmtudagskvöldið 14. febúar kl 20.00

Lesa meira

Aðalfundur Norðurlandsdeildar FS

Eydís Valgarðsdóttir er nýr formaður deildarinnar

Lesa meira

Af sjúkraþjálfurum landsliðs okkar í handknattleik karla

Hildur Sólveig Sigurðardóttir sjúkraþjálfari tók hús á sjúkraþjálfurum landsliðsins okkar eftir leikinn í München og sendi félaginu þennan skemmtilega pistil

Lesa meira

Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2019

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl 17

Lesa meira

Fagnefnd Evrópudeildar sjúkraþjálfara fundar á Íslandi í febrúar 2019

Formaður Evrópudeildarinnar, Esther Mary D’Arcy, kemur með hópnum til landsins

Lesa meira

Nýjárspistill 2019

Nokkur orð frá formanni FS

Lesa meira

Fækkun skipta í sjúkraþjálfun

Ný reglugerð skerðir rétt sjúkratryggðra til sjúkraþjálfunar

Lesa meira