Fréttir: 2020

Fyrirsagnalisti

Starfsstöðvar sjúkraþjálfara sem bjóða upp á bráðaþjónustu

Í ljósi faraldurs er ljóst að verkefni sjúkraþjálfara breytast.

Lesa meira

Fjarþjónusta sjúkraþjálfara hefur verið samþykkt hjá Sjúkratryggingum Íslands

Sjúkratryggingar Íslands sendu frá sér í gær gjaldskrá fyrir fjarmeðferð sjúkraþjálfara

Lesa meira

Endurgreiðslureglugerð hefur verið framlengd

Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar starfa enn utan samnings við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ)

Lesa meira

WCPT - Heimssamband sjúkraþjálfara hefur tekið saman efni sem gagnast sjúkraþjálfurum á tímum COVID-19

Með hlýjum kveðjum og stuðningi sendir heimssambandið okkur yfirlit yfir gagnlegt efni

Lesa meira

Fjarsjúkraþjálfun- forrit og tækni

Samantekt á þeirri tækni sem sjúkraþjálfarar geta notað í fjarheilbrigðisþjónustu hafi þeir tilskyld leyfi

Lesa meira

Sjúkraþjálfun á bráðasjúkrahúsi fyrir einstaklinga með COVID-19

Sjúkraþjálfun og sérþekking sjúkraþjálfara nýtist skjólstæðingum og sjúklingum með COVID-19

Lesa meira

Fundað með SÍ um fjarsjúkraþjálfun

Tillögur hafa verið sendar SÍ um mögulega framkvæmd fjarsjúkraþjálfunar

Lesa meira

Reiknivél vegna breytingar á starfshlutfalli

BHM hefur bætt við reiknivél á heimsíðu sína til að auðvelda félagsmönnum að áætla breytingu á tekjum í breyttu starfshlutfalli

Lesa meira

Tilkynning til félagsmanna vegna hertra aðgerða gegn Covid-19 faraldri

Sjúkraþjálfun þar sem er mikilvæg vegna endurhæfingar er heimil með skilyrðum um öflugar sóttvarnaráðstafanir

Lesa meira

Vegna endurgreiðslu á ráðstefnugjaldi fyrir Dag sjúkraþjálfunar 2020

Stjórn FS og IT-ráðstefnuskrifstofa eru að vinna hörðum höndum að útfærslu

Lesa meira

Verklagsreglur sjúkraþjálfunarstofu vegna Covid-19

Leiðbeiningar frá Landlækni breytast ört, allar verklagsreglur geta úreldast hratt og því mikilvægt að allir fylgist daglega með heimasíðu embættisins

Lesa meira

Sjúkraþjálfun og kórónaveiran Covid-19

Félagið vinnur ötullega þessa dagana að mörgum ólíkum þáttum vegna veirunnar. Sóttvarnir, réttindi sjúkraþjálfara, fjarsjúkraþjálfun.

Lesa meira

Degi sjúkraþjálfunar 2020 hefur verið frestað

Stjórn FS hefur tekið ákvörðun um að fresta Degi sjúkraþjálfunar um óákveðinn tíma, væntanlega fram á haustið

Lesa meira

Hreyfing og heilsa

Ertu í sóttkví? Ekki gleyma að hreyfa þig! Tenglar á myndbönd sem sýna góða hreyfingu sem hægt er að framkvæma í heimahúsum

Lesa meira

Staðan í kjaraviðræðum FS við ríki

Sam­komu­lag um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar hjá vakta­vinnu­fólki náðist í vikunni í kjaraviðræðum opinberra starfsmanna við ríki og sveit­ar­fé­lög

Lesa meira

Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2020 var haldinn þriðjudaginn 3. mars

Eftir hefðbundin aðalfundarstörf kom Ingvar Sverrisson frá AtonJL og ræddi við fundargesti um kynningar- og markaðsmál

Lesa meira

Upplýsingar um réttindi ef félagsmenn þurfa að fara í sóttkví vegna COVID-19

Réttindi launþega og sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara ef félagsmenn þurfa að fara í sóttkví

Lesa meira

Upplýsingar til sjúkraþjálfara vegna COVID-19 (Kórónaveiru)

Embætti Landlæknis heldur úti upplýsingasíðu fyrir almenning og heilbrigðisstarfsfólk vegna útbreiðslu COVID-19 (kórónaveiru). Sú síða er uppfærð reglulega og við bendum sjúkraþjálfurum á að fylgjast með þróun mála

Lesa meira

Sjúkraþjálfarar fá úthlutun úr Lýðheilsusjóði

Fjögur verkefni sjúkraþjálfara fengu úthlutað úr Lýðheilsusjóði 2020

Lesa meira

Doktorsvörn - Ólöf Ámundadóttir sjúkraþjálfari

Doktorsvörn í líf- og læknavísindum miðvikudaginn 19. febrúar kl. 13:00

Lesa meira

Að nálgast efni í streymi

Hagnýtar upplýsingar um hvernig félagsmenn geta nálgast fyrirlestra og fundi í streymisveitu BHM

Lesa meira

Nýr starfsmaður á skrifstofu FS hefur störf

Steinunn S. Ólafardóttir sjúkraþjálfari hóf störf á skrifstofu FS mánudaginn 27. janúar 2020

Lesa meira

Skráning er hafin á Dag sjúkraþjálfunar 2020

Munið kvöldfagnaðinn í tilefni 80 ára afmælis

Lesa meira

Skrifstofa FS verður með óreglulegan opnunartíma á næstunni

Starfsmaður þjónustuskrifstofu SIGL í veikindaleyfi fram yfir næstu mánaðarmót

Lesa meira

Sjúkraþjálfarar hætta að starfa eftir samningi við SÍ nk mánudag, 13. janúar 2020

Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem tryggir áframhaldandi greiðsluþátttöku SÍ vegna sjúkraþjálfunar, þótt ekki sé samningur í gildi

Lesa meira

Við áramót 2019-2020

Nýjárspistill formanns FS

Lesa meira