Dagur sjúkraþjálfunar, 15. mars 2019

Dagurinn verður haldinn að Hilton Hótel Nordica, föstudaginn 15. mars 2019

14.3.2019

Dagurinn verður haldinn að Hilton Hótel Nordica, föstudaginn 15. mars 2019

Dagur sjúkraþjálfunar verður haldinn föstudaginn 15. mars 2019. Að venju verður hann á Hilton Hótel Nordica við Suðurlandsbraut.
Aðalfyrirlesari dagsins verður Graciela Rovner, sem var einn fyrirlesara á ICPPMH2018 ráðstefnunni, sem haldin var á vegum félagsins í Reykjavík í apríl 2018. Nálgun hennar varðandi verki og verkjameðferð vakti mikla athygli og þótt ástæða til að fá hana aftur til að gefa félagsmönnum öllum kost á að hlýða á mál hennar.

https:// www.wcpt.org/congress/speakers/Graciela-Rovner

Tengill á skráningarsíðu - þar má finna allar upplýsingar sem og dagskrá dagsins: https://events.artegis.com/event/DS_2019

Skráðir þátttakendur hafa nú fengið sendan póst með aðgangi að ráðstefnuappinu sem sett er upp í síma á aðgangsorði hvers og eins. Sá póstur hefur borist ykkur frá netfanginu: “Iceland Travel ráðstefnur”.

Við hverjum félagsmenn til að staldra við í lok dags og lyfta glasi með kollegunum.

Minnum á að Dagur sjúkraþjálfunar er styrkhæfur hjá endurmenntunarsjóði BHM og starfsþróunarsetri háskólamanna. Fargjöld og gistikostnaður félagsmanna utan af landi er einnig styrkhæfur.