Viðburðir

Vísindaferð FS – Haust 2018

Sjúkraþjálfarinn Hafnarfirði – ný starfsstöð í Bæjarhrauni

  • 12.10.2018, 17:00 - 19:00, Bæjarhrauni 2

Vísindaferð FS haustið 2018 verður farin föstudaginn 12. október kl 17 – 19.

Kollegar í nýrri starfsstöð Sjúkraþjálfarans að Bæjarhrauni 2 í Hafnarfirði taka á móti okkur og segja okkur frá hvernig starfseminni er háttað.

 

Dagskrá:

Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfarans taka á móti gestum og segja frá starfseminni
Skoðunarferð um svæðið
Veitinga notið
Mynduð ný kynni og gömul endurnýjuð.

Notum tækifærið til að kynna okkur starfsemina og njótum samverunnar með kollegum.

Hafið þið kíkt á nýju heimasíðuna þeirra?
http://sjukrathjalfarinn.is/

Tilkynnið mætingu á face-book viðburðinn eða skráið ykkur á physio@physio.is

 

Fh. stjórnar  FS
Unnur P
Form. FS